Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

78. fundur 29. nóvember 2011 kl. 17:00 - 19:20 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður
  • Guðmundur Páll Jónsson varaformaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
  • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnisstjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Ingibjörg Gunnarsdóttir yfirfélagsráðgjafi
  • Hjördís Garðarsdóttir varamaður
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2011

1111096

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Fjárhagserindi - áfrýjun 2011

1105124

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1111169

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Aðstoð vegna húsnæðis

1107396

Erindi lagt fram. Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Bakvaktir

1006157

Yfirlit yfir bakvaktir félagsþjónustunnar fyrstu tíu mánuði ársins 2011 lagt fram. Framkvæmdastjóra Fjölskyldustofu falið að afla frekari gagna. Afgreiðslu frestað. Ingibjörg vek af fundi kl. 18:00.

6.Fjárhagsáætlun félagsþjónustunnar 2012

1111160

Farið var yfir helstu liði fjárhagsáætlunar félagsþjónustunnar fyrir árið 2012.

7.Fjöliðjan - Ósk um kaup á pökkunarbúnaði

1109135

Á fundi fjölskylduráðs Akraness, sem haldinn var þann 20. september 2011, var fjallað um bréf Guðmundar Páls Jónssonar forstöðumanns Fjöliðjunnar, dags. 14. september 2011 um ósk á kaup á pökkunarbúnaði fyrir Fjöliðjuna. Fjölskylduráð fól þá Guðmundi Páli Jónssyni að kanna til hlýtar möguleika á að kaupa pökkunarvél fyrir Fjöliðjuna. Guðmundur Páll kynnti niðurstöður þeirra könnunar fyrir ráðinu. Guðmundur Páll vék af fundi 19:16. Fjölskylduráð óskar eftir að bæjarritari kanni möguleika á kaupum á vélinni. Niðurstaðan verður kynnt fjölskylduráði.

8.Starfshópur um skólamál - 1

1111011

Fundargerð starfshóps um skólamál lögð fram.

Fundi slitið - kl. 19:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00