Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

64. fundur 05. apríl 2011 kl. 16:00 - 17:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður
  • Guðmundur Páll Jónsson varaformaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
  • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnisstjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagserindi - áfrýjun

1103154

Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Áfrýjun vegna umsókn ferðaþjónustu fatlaðra

1103159

Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1103155

Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2011

1104008

Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Fjárhagsstaða stofnana 2011

1103148

Fjölskylduráð hefur kynnt sér rekstur stofnana Fjölskyldustofu fyrstu tvo mánuði ársins. Fjölskylduráð óskar eftir frekari greiningu á nokkrum liðum.

6.Stjórnsýslukæra - Ráðning í stöðu kennara

1009154

Fjölskylduráð hefur skoðað úrskurðinn og óskar eftir því að forstöðumenn kynni sér hann og taki tillit þeirra atriða sem þar eru sett fram.

7.Pólski skólinn - styrkbeiðni

1011044

Fjölskylduráð hafnar erindinu.

Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00