Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

694. fundur 21. júní 2005 kl. 16:00 - 17:00

694. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 21. júní 2005 og hófst hann kl. 16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir 
 Tryggvi Bjarnason
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Sæmundur Víglundsson
                                     Sigurður Arnar Sigurðsson
                                  
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs sem ritaði fundargerð. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:

 

1. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

2. Bréf félagsmálaráðuneytisins og Jafnréttisstofu
           Lagt fram
      
3. Bréf bæjarráðs dagsett 13. maí 2005
,,Félagsmálaráð telur það vera verkefni til framtíðar að leikskóli fyrir 5 ára börn verði gjaldfrjáls. Forgangsverkefnið í dag er að lækka verulega kostnað foreldra vegna þjónustu dagforeldra. Stefnt verði að því að gjald fyrir daggæslu barna frá lokum hámarksréttar til fæðingarorlofs til þess tíma er barninu býðs leikskóladvöl verði ekki hærra en gjald fyrir sambærilega leikskóladvöl, þó með þeim fyrirvara að gjaldskrá dagforeldris hækki í takt við gjaldskrá leikskóla.?

  

Fundi slitið kl. 17:00

 


 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00