Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

656. fundur 15. desember 2003 kl. 09:51 - 17:40

656. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, mánud. 15. des.  2003 og hófst hann kl.16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Tryggvi Bjarnason
 Sigurður Arnar Sigurðsson
 Sæmundur Víglundsson
                                   
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.



Fundur settur af formanni.

 

Fyrir tekið:


1. Framfærsla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

2. Barnavernd.

Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3. Viðbótarlán.
Lagt fram yfirlit yfir úthlutun viðbótarlána á árinu 2003.

 

4. Húsaleiga í leiguíbúðum Akraneskaupstaðar.
Félagsmálaráð leggur til við bæjarráð að grundvelli útreikninga húsaleigu í leiguíbúðum Akraneskaupstaðar verði breytt frá og með næstu áramótum. Leiguverð verði miðað við 5,15% af stofnverði íbúðar.

 

5. Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

Fundi slitið kl. 17:40

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00