Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

648. fundur 19. ágúst 2003 kl. 16:00 - 18:00

648. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 19. ágúst  2003 og hófst hann kl.16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Sæmundur Viglundsson
 Tryggvi Bjarnason

Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.


Fundur settur af formanni.

Fyrir tekið:

 

1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

3. Fjárhagsstaðan í Barnavernd.
Staðan kynnt.

 

4. Fjárhagsstaðan í framfærslu
Staðan kynnt.

 

5. Leiguíbúðir Akraneskaupstaðar
Málið rætt.

 

6. Viðbótarlán
Úthlutað var  átta viðbótarlánum að upphæð kr.  16.920.000,-

 

7. Húsaleigubætur.
Lögð fram árleg skýrsla til félagsmálaráðuneytisins varðandi upplýsingar um húsaleigubætur á fyrri hluta ársins 2003.

 

8. Ný Leið-Ráðgjöf
Lagt fram bréf frá Ný Leið-Ráðgjöf dags. 28/7 2003 þar sem verið er að kynna nýtt forvarnar- og meðferðarúrræði sem nefnist Lífs-listin.

 

9. Barnaverndarstofa.
Kynnt bréf Barnaverndarstofu dags. 7/7 2003 þar sem ítrekað er að eitt af meginmarkmiðum nýrra barnaverndarlaga sé að stemma stigu við því að einstaklingur sem hlotið hefur dóm vegna kynferðisafbrots ráðist til starfa með börnum.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00