Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

27. fundur 03. maí 2012 - 17:25

27. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn  í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18,
 3. maí 2012 og hófst hann kl. 17:15

Fundinn sátu:
Einar Benediktsson, aðalmaður
Gunnar Sigurðsson, áheyrnarfulltrúi
Dagný Jónsdóttir (DJ), varamaður
Gunnhildur Björnsdóttir (GB), varamaður
Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari

Fundargerð ritaði:  Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari.

Fyrir tekið:

1.  1205007 - Ársreikningar 2011 - Fasteignafélagið slf.
 Umfjöllun og afgreiðsla reikninga fyrir árið 2011.
 Helstu niðurstöður ársreiknings eru eftirfarandi:
 Rekstrartekjur:  89,6 m.kr.
 Rekstrargjöld:  78,6 m.kr.
 Fjármagnsliðir:  -49,7 m.kr.
 Tap ársins:  38,7 m.kr.
 Eignir samtals:  1.299,7 m.kr.
 Skuldir samtals:  540,1 m.kr.
 Eigið fé:  759,6 m.kr.
 Ársreikningurinn samþykktur og undirritaður af stjórn.
 Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
   
2.  1205008 - Fasteignafélag Akraneskaupstaðar ehf.
 Umfjöllun og afgreiðsla reikninga fyrir árið 2011.
 Helstu niðurstöður ársreiknings eru eftirfarandi:
 Tap ársins:  4 þ.kr.
 Eignir samtals:  0,5 m.kr.
 Skuldir samtals: 20 þ.kr.
 Eigið fé: 484 þ.kr.
 Ársreikningurinn samþykktur og undirritaður af stjórn.
 Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:25.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00