Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1254. fundur 15. janúar 2002 kl. 17:00 - 19:00

1254. fundur byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni-og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 15. janúar 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
 Helgi Ingólfsson,
 Gunnar Ólafsson, 
 Davíð Kristjánsson,
 Smári V.Guðjónsson varamaður,
 Finnbogi Rafn Guðmundsson varamaður, 
Auk þeirra Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi.  Fundargerð ritaði Sigrún A. Ámundadóttir.

1. Stillholt 23,   (000.593.04) Mál nr. BN010124
Málefni Stillholts 23.  Tilefni fundarins er umræða um málefni Hjörleifs Jónssonar vegna Stillholts 23.
Málin rædd.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18.30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00