Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1222. fundur 02. maí 2000 kl. 17:00 - 18:00
1222. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 2. maí 2000, kl. 17:00

Mættir voru: Þráinn Ólafsson formaður
Varamaður Ólafur R. Guðjónsson
Varamaður Finnbogi Rafn Guðmundsson

Auk þeirra byggingar- og skipulagsfulltrúi, Skúli Lýðsson, slökkviliðsstjóri Jóhannes Karl Engilbertsson og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Akurgerði 19.
0409514909 Marsibil Sigurðardóttir, Skarðsbraut 15, 300 Akranesi.
Staðfærð teikning vegna eignaskiptasamnings, gerð af Gísla S Sigurðssyni húsasmið, Leynisbraut 37, Akranesi.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

2. Heiðargerði 8.
080254-3939 Sæmundur Óskar Ólason, Heiðargerði 8, 300 Akranesi.
Umsókn Umsókn Runólfs fyrir hönd Sæmundar um heimild til að einangra og klæða húsið með múr á ofangreindri lóð, samkvæmt meðfylgjandi burðarþolslýsingu og stærðartöflu Runólfs Þ. Sigruðssonar tæknifræðings, Akranesi. Meðfylgjandi er samþykki granna.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Kirkjubraut 60.
291223-3709 Kristjana Jónsdóttir, Kirkjubraut 60, 300 Akranesi.
Umsókn Laufeyjar Sigurðardóttur fyrir hönd Kristjönu um heimild til að breyta póstum í stofuglugga samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

4. Leynisbraut 39
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf. Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa einbýlishús úr timbri á ofangreindir lóð, samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar húsasmiðs, Leynisbraut 37, Akranesi.
Stærðir húss: 102,7 m2 351,1 m3.
Bílskúrs: 32,8 m2 115,9 m3
Gjöld kr. 903.719,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


5. Vesturgata 14
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf. Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að sameina lóðirnar nr. 14 við Vesturgötu og hluta af lóð nr. 17 við Bárugötu.
Byggingarnefnd vísar erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.

6. Bárugata 15.
450396-2579 H. Björnsson ehf., Kirkjubraut 8, 300 Akranesi..
Fyrirspurn Hreins Björnssonar um álit nefndarinnar á að breyta notkun efri hæðar hússins í íbúðarhúsnæði.
Byggingarnefnd vísar erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00