Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1226. fundur 04. júlí 2000 kl. 17:00 - 17:55
1226. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 4. júlí 2000, kl. 17:00

Mættir voru: Þráinn Ólafsson,
Gunnar Ólafsson,
Davíð Kristjánsson,
Guðlaugur Ingi Maríasson,
Helgi Ingólfsson,
Auk þeirra byggingar- og skipulagsfulltrúi, Skúli Lýðsson, slökkviliðsstjóri Jóhannes Karl Engilbertsson og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Ásabraut 2
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa raðhús samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Stærðir húss: 101,8 m2 326,1 m3
Stærðir bílskúrs: 35,5 m2 115,0 m3
Gjöld kr. 547.044,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

2. Ásabraut 4
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa raðhús samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Stærðir húss: 90,5 m2 290,7 m3
Stærðir bílskúrs: 35,1 m2 113,7 m3
Gjöld kr. 494.657,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Ásabraut 6
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa raðhús samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Stærðir húss: 90,5 m2 290,7 m3
Stærðir bílskúrs: 35,1 m2 113,7 m3
Gjöld kr. 494.657,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

4. Ásabraut 8
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa raðhús samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Stærðir húss: 90,5 m2 290,7 m3
Stærðir bílskúrs: 35,1 m2 113,7 m3
Gjöld kr. 494.657,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


5. Ásabraut 10
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa raðhús samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Stærðir húss: 101,8 m2 326,1 m3
Stærðir bílskúrs: 35,5 m2 115,0 m3
Gjöld kr. 547.044,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Háholt 25.
200965-2999 Finnbogi Rafn Guðmundsson, Háholti 25, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Finnboga, um heimild til að reisa bílskúr á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar trésmiðs.
Stærðir bílskúrs: 40,5 m2 119,5 m3
Gjöld kr. 100.775,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Kirkjubraut 15.
620200-2040 Kaffi 15 ehf., Kirkjubraut 15, 300 Akranesi.
Umsókn Önnu Kjartansdóttur fyrir hönd Kaffi 15, um heimild til að rífa skúr á ofangreindri lóð.
Stærð skúrs: 26,7 m2 65,0 m3
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

8. Krókatún 20
040317-3259 Krókatúni 20, 300 Akranesi.
Bréf Jóns dags. 21. júní sl. varðandi niðurrif á svölum og svalarhandriði.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

9. Vesturgata 65
070555-2479 Björn S Lárusson, Vesturgötu 65, 300 Akranesi.
Umsókn Björns fyrir hönd þinglýstra eigenda að Vesturgötu 65, um heimild til að breyta eignamörkum hússins þannig að þvottahús (0102) sem er í sameign, verði séreign efri hæðar. Skúr á lóðinni sem er (mhl. 04) séreign neðri hæðar verði séreign efri hæðar.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

10. Bréf, foreldrafélags Grundaskóla.
Bréf bæjarritara fyrir hönd bæjarráðs dags. 22. júní sl. varðandi umferðaröryggismál barna í nágrenni Grundaskóla.
Byggingarnefnd ítrekar bókun sína frá 17. mars 1998, þar sem forgangsröðun hraðahindrana er ákveðin, nefndin telur að fullnaðarlausn sé að sé að girða vellina og setja undirgöng frá Grundaskóla að Íþróttamiðstöð.

11. Bréf, umferðaöryggisfulltrúa.
Bréf dags 10. júní sl. frá umferðaöryggisfulltrúa Vesturlands Sveini Inga Lýðssyni.
Lagt fram.

12. Innnesvegur, Lottómót.
Bréf bæjarstjóra varðandi hraðalækkandi aðgerðir á Innnesveg og Víkurbraut í sambandi við Lottómót knattspyrnufélags ÍA.
Nefndin getur fallist á að hraðtakmarkanir verði á Innnesvegi frá Garðabraut að Höfðagrund, tímabundið til 1. september 2000.

13. Ásabraut 1
Kynning á fyrihuguðu einbýlishúsi á ofangreindri lóð, samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Lagt fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:55.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00