Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1227. fundur 18. júlí 2000 kl. 17:00 - 17:55
1227. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, þriðjudaginn 18. júlí 2000, kl. 17:00.

Mættir voru: Þráinn Ólafsson,
Gunnar Ólafsson,
Davíð Kristjánsson,
Finnbogi Rafn Guðmundsson varamaður,

Auk þeirra byggingar- og skipulagsfulltrúi, Skúli Lýðsson sem ritaði fundargerð og slökkviliðsstjóri Jóhannes Karl Engilbertsson.

1. Akursbraut 9
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi.
Bréf skipulagsnefndar dags. 4. 7. 2000, varðandi erindi Róberts Þ. Bender og Trésmiðju Þráins um álit nefndarinnar á þeirri hugmynd að breyta húsinu nr. 9 við Akursbraut í tveggja herbergja íbúðir og reisa létta 4. hæð ofan á ofangreinda húseign. Skipulagsnefnd lítur jákvætt á erindið.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið

2. Ásabraut 1
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa einbýlishús samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Stærðir húss: 109,9 m2 352,0 m3
Stærðir bílskúrs: 27,4 m2 88,7 m3
Gjöld kr. 881.086,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Ásabraut 19
171171-5399 Ágústa Árnadóttir, Heiðarbraut 39, Akranesi.
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd Ágústu um heimild til að reisa einbýlishús samkvæmt teikningu Sveins Jónssonar verkfræðings Hönnun og ráðgjöf, Stillholti 16-18, Akranesi.
Stærðir húss: 163,1 m2 559,7 m3
Stærðir bílskúrs: 43,9 m2 194,3 m3
Gjöld kr. 1.428.451,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

4. Ásabraut 2-4-6-8-10
610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum af raðhúsunum samkvæmt teikningum Gísla S. Sigurðssonar, Hjarðarholti 5.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


5. Deildartún 7
040180-4519 Jóhanna Elva Ragnarsdóttir, Deildartúni 7, Akranesi.
Umsókn Jóhönnu um heimild til þess að fjarlægja steyptar þakrennur og fjarlægja skyggni við útidyr.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Hjarðarholt 9
220351-2629 Árni Sigurðsson, Hjarðarholti 9, 300 Akranesi.
Umsókn Árna og Gunnars Gunnarssonar, um heimild til að breyta gluggapóstum á austurhlið ofangreinds húsnæðis samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Jaðarsbraut 39-41
581185-8129 Jaðarsbraut 39-41, húsfélag, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd húsfélagsins, um samþykki á staðfærðum teikningum af ofangreindu húsi, gerðum af Gísla Sigurðssyni, Hjarðarholti 5, Akranesi.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

8. Kirkjubraut 14
250740-3879 Sigríður Beinteinsdóttir Skarðsbraut 2, 300 Akranesi.
Umsókn Sigríðar um heimild til þess að breyta notkun hússins úr verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

9. Skólabraut 37
221268-4909 Jón Bergmann Unnarsson, Skólabraut 37, 300 Akranesi.
Umsókn Jóns um heimild til að breyta notkun kjallara úr verslunarhúsnæði aftur í íbúðarhúsnæði.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


10. Sunnubraut 6
130375-5299 Þórarinn Kristján Finnbogason, Sunnubraut 6, 300 Akranesi.
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd þórarins um heimild til þess að byggja við bílskúr á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Sveins jónssonar verkfræðings, Hönnun og ráðgjöf, Stillholti 16-18, Akranesi. Leitað var álits granna varðandi stærð og staðsetningu, engar athugasemdir bárust.
Stærð viðbyggingar 18,8 m2 - 58,4 m3
Gjöld kr.: 59.775,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

11. Ægisbraut 9
280656-2409 Gunnar Leifur Stefánsson, Esjubraut 24, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Gunnars um heimild til þess að skipta húseigninni í fjóra eignarhluta, klæða húsið að utan með lituðu áli og breyta útliti, samkvæmt teikningum Gísla S. Sigurðsonar, Hjarðarholti 5, Akranesi
Gjöld kr.: 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið, þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög og felur jafnframt byggingar- og skipulagsfulltrúa að ganga frá málinu.

12. Skagabraut 37
271169-3299 Kristján Þór Guðmundsson, Furugrund 39, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd Kristjáns um heimild til að klæða suður og vesturhlið að utan með steni.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á málið enda verði skilað inn burðarþolsyfirlýsingu.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:55.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00