Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1233. fundur 21. nóvember 2000 kl. 17:00 - 19:00
1233. fundur byggingarnefndar Akraness verður haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 21. nóvember 2000, kl. 17:00.

Mættir: Helgi Ingólfsson,
Davíð Kristjánsson,
Guðlaugur I. Maríasson,
Smári V Guðjónsson varamaður,
Ólafur R. Guðjónsson varamaður.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Ásabraut 21.
300737-3159 Eiríkur Óskarsson, Bjarkargrund 34, 300 Akranesi.
Umsókn Eiríks um heimild til að reisa einbýlishús á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Einars V. Tryggvasonar arkitekts, EVT-teiknistofunni ehf., Kriglunni 6, Reykjavík.
Stærðir húss: 218,1 m2 786,3 m3
Stærðir bílskúrs: 57,4 m2 220,5 m3
Gjöld kr. 1.938.210,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

2. Ásabraut 7.
540200-2030 Trésmiðjan Bakki ehf., Grenigrund 42, 300 Akranesi.
Umsókn Sæmundar Víglundssonar tæknifræðings fyrir hönd Trésmiðjunnar Bakka um heimild til að reisa parhús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur arkitekts, Stangarhyl 2, Reykjavík.
Stærðir húss: 157,1 m2 716,4 m3
Stærðir bílskúrs: 28,4 m2 102,2 m3
Gjöld kr. 1.057.186,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Ásabraut 9
540200-2030 Trésmiðjan Bakki ehf., Grenigrund 42, 300 Akranesi.
Umsókn Sæmundar Víglundssonar tæknifræðings fyrir hönd Trésmiðjunnar Bakka um heimild til að reisa parhús á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur arkitekts, Stangarhyl 2, Reykjavík.
Stærðir húss: 157,1 m2 716,4 m3
Stærðir bílskúrs: 28,4 m2 102,2 m3
Gjöld kr. 1.057.186,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


4. Bakkatún 28
510794-2309.Þorgeir og Ellert hf., Bakkatúni 26, 300 Akranesi.
Umsókn Þorgeirs Jósefssonar fyrir hönd skipasmíðastöðvarinnar um heimild til að rífa fasteignina að Bakkatúni 28, fastanr. 210-1211 matshluti 03, húsið var byggt 1925.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

5. Garðabraut 8-10.
581185-4489 Húsfélagið Garðabraut 8-10, 300 Akranesi.
Umsókn Sigurðar N. Elíassonar fyrir hönd Garðabrautar 8-10 um heimild til að breyta opnanlegum fögum í sem eru úr timbri, í glerglugga.
Gjörld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Höfðabraut 12.
040875-4419 Sigurður Óskar Guðmundsson, Höfðabraut 12, 300 Akranesi.
Umsókn Sigurðar og Ólafar Ingu Birgisdóttur um heimild til að gera bílaplan inn á lóð, samkvæmt meðfylgjandi rissi. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Sólmundarhöfði 1.
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
Umsókn bæjarstjóra Gísla Gíslasonar fyrir hönd Akraneskaupstaðar um heimild til að fjarlægja ofangreint húsnæði og girðingar. Fasteignirnar eru einbýlishús fastanr. 210-0629 byggt 1905, mhl. 02 hlaða, 03 geymsluskúr og mhl. 04 skúrar, fastanr. 210-0630.
Gjöld kr. 2.600,-
Samþykkt, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

8. Sunnubraut 19.
220140-3349 Jón Hallgríms Þórarinsson, Grenigrund 26, 300 Akranesi.
Staðfærð teikning af bílskúr vegna eignaskiptasamnings, gerð af Gísla S. Sigurðssyni, Hjarðarholti 2, Akranesi.
Samþykkt.


9. Vogabraut 1.
300966-2929 Þorkell Logi Steinsson, Einigrund 19, 300 Akranesi.
Umsókn Þorkels og Eydísar Aðalbjörnsdóttur um heimild til að reisa bílskúr á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Verkfræðiþjónustu Akraness ehf., Kirkjubraut 56, Akranesi. Eigendum á Vogabraut 3 og Heiðarbraut 58 var kynnt erindið, engar athugasemdir bárust.
Stærðir: 30,7 m2 92,1 m3.
Gjöld kr. 118.358,-
Grenndarkynning lokið, engar athugasemdir bárust. Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

10. Ægisbraut 9.
501199-3039 Ægisbraut 9 ehf. Esjubraut 24, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar tæknifræðings fyrir hönd Ægisbrautar 9 ehf., um heimild til að bæta við einum eignahluta og stækka lóð, ásamt leiðréttum teikningum þar sem búið er að setja upp þrjár hurðir.
Meðfylgjandi er bréf eiganda hússins Gunnars Leifs Stefánssonar dags. 30. okt. sl. varðandi stækkun lóðar og gönguhurðir á bakhlið hússins.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

11. Hjarðarholt 14.
080457-4219 Kristín Aðalsteinsdóttir, Hjarðarholti 14, 300 Akranesi.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings fyrir hönd Kristínar og Haraldar Aðalsteinssonar Vallarbraut 3, um heimild til að reisa bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar Verkfræðiþjónustu Akraness ehf., Kirkjubraut 56, Akranesi.
Stærðir: 69,2 m2 219,5 m3
Bygginar- og skipulagsfulltrúa falið að leita eftir áliti granna á Hjarðarholti 10.

12. Meistararéttindi.
430985-0279 Blikksmiðjan Vík ehf., Skemmuvegi 42, 200 Kópavogi.
Umsókn Blikksmiðjunnar Víkur fyrir hönd Einars Eyjólfssonar kt. 211154-7999, Fögrubrekku 18 Kópavogi, um heimild til að sjá um og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem blikksmiður innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Meðfylgjandi er: Meistarabréf dags. 15.3.1979 og verkskrá byggingarfulltrúans í Reykjavík.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.


13. Meistararéttindi.
430985-0279 Blikksmiðjan Vík ehf., Skemmuvegi 42, 200 Kópavogi.
Umsókn Blikksmiðjunnar Víkur fyrir hönd Eyjólfs Ingimundarsonar kt. 220649-4589, Klyfjaseli 11, Reykjavík um heimild til að sjá um og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem blikksmiður innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Meðfylgjandi er: Meistarabréf dags. 30.11.1979 og verkskrá byggingarfulltrúans í Reykjavík.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við Bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

14. Meistararéttindi.
430985-0279 Blikksmiðjan Vík ehf., Skemmuvegi 42, 200 Kópavogi.
Umsókn Blikksmiðjunnar Víkur fyrir hönd Guðmundur Ingimundarsonar kt. 120653-2889, Lækjarhjalla 7, Kóparvogi um heimild til að sjá um og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum sem blikksmiður innan lögsagnarumdæmis Akraness.
Meðfylgjandi er: Meistarabréf dags. 1.3.1979 og verkskrá byggingarfulltrúans í Reykjavík.
Gjöld kr. 2.600,-
Byggingarnefnd leggur til við Bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

15. Akursbraut 9.
230156-2399 Eggert Guðmundsson, Fífurima 24, 112 Reykjavík.
Kynning Eggerts Guðmundssonar á fyrirhuguðum breytingum á húsinu Akursbraut 9, Akranesi.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið.

16. Flatahverfi, nafn á götur.
Samþykkt var í bæjarráði að efna til samkeppni um nöfn á götur í Flatahverfi, tillögur áttu að berarst fyrir kl. 12:00 þann 20. nóvember sl.
Lagt fram.   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00