Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1304. fundur 14. mars 2006 kl. 17:00 - 18:00

1304. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 14. mars 2006 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Jóhannes Snorrason

Björn Guðmundsson, formaður

Ingþór Bergmann Þórhallsson

Helgi Ingólfsson

Guðmundur Magnússon

Auk þeirra voru mættir

Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.


 

1.

Kirkjubraut 40, breytt auglýsingaskilti

(000.841.19)

Mál nr. BN990305

 

550500-3530 Íslandsbanki hf, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík

Umsókn Hávarðar Finnbogasonar fh. Íslandsbanka hf. um heimild til þess að færa til og  breyta auglýsingaskiltum utanhúss samkvæmt meðfylgjandi myndum.

Gjöld kr.:  5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

2.

Meistararéttindi, pípulagningameistari

 

Mál nr. BN990295

 

140962-3419 Guðmundur L Sverrisson, Aðalstræti 105, 450 Patreksfjörður

Umsókn Guðmundar um heimild til þess að bera ábyrgð á og starfa sem pípulagningameistari innan lögsagnarumdæmis Akraness.

Gjöld kr.:  5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006

 

3.

Vogar 17, vinnuskúr á lóð

 

Mál nr. BN990150

 

010137-2339 Ármann Gunnarsson, Eyrarflöt 13, 300 Akranesi

Umsókn Ármanns Gunnarssonar um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóðinni.

Gjöld kr. 5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrú þann 2. mars 2006

 

4.

Dalbraut 10, viðbygging

(000.592.03)

Mál nr. BN990316

 

540169-4119 Félagsmálaráðuneyti, Tryggvag Hafnarhúsi, 150 Reykjavík

Umsókn Árna Kjartanssonar kt. 040352-3099 arkitekts fh. Fjármálaráðuneytisins um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Árna.

Stærð viðbyggingar 506,8 m2  -  1.822,0 m3

Gjöld kr.: 3.479.460,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. mars 2006

 

5.

Innnesvegur 1, nýtt hús

(001.857.03)

Mál nr. BN050106

 

621297-7679 Bílver ehf, Akursbraut 13, 300 Akranesi

Umsókn Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings  fh. Bílvers ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sveins.

Gjöld kr.: 5.347,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. febrúar 2006

 

6.

Jaðarsbakkar 1, viðbygging við stúku íþróttavallar

(000.641.01)

Mál nr. BN990307

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsókn Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að byggja við stúku íþróttavallar eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sveins.

Stærð stækkunar:

Salerni undir stúku  41,0 m2 -  121,4 m3

Stúka  145,0 m2

Gjöld kr.:  277.402,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

7.

Kirkjubraut 12, breytt útlit

(000.873.01)

Mál nr. BN060012

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Georgs Þorvaldssonar kt. 271254-3699 fh. Sveinbjörns Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ríkharðs Oddssonar kt. 270261-5159 byggingarfræðings.

Gjöld kr.:  5.347,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8 febrúar 2006

 

8.

Skógarflöt 2, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.879.19)

Mál nr. BN060013

 

300646-4339 Bjarni Bergmann Sveinsson, Furugrund 7, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Bergmanns um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Friðrikssonar kt. 211256-4519 arkitekts.

Stærð húss:  kjallari  49,7 m2  -  134,1 m3

                      hæð   180,8 m2  -  546,0 m3

bílgeymsla:                42,2 m2  -  148,5 m3

Gjöld kr.:  2.245.995,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006

 

9.

Skógarflöt 4, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.879.17)

Mál nr. BN990294

 

290573-5649 Hreiðar Bjarnason, Meistaravellir 11, 107 Reykjavík

Umsókn Bjarna Sveinssonar kt. 300646-4339 fh. Hreiðars Bjarnasonar um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Friðrikssonar kt. 211256-4519 arkitekts.

Stærð húss:  kjallari       49,7 m2  -  134,1 m3

                          hæð   180,8 m2  -  546,0 m3

bílgeymsla:                    42,2 m2  -  148,5 m3

Gjöld kr.:  2.245.995,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006

 

10.

Skógarflöt 6, parhús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.15)

Mál nr. BN990312

 

250580-5929 Jóhannes Karl Guðjónsson, Reynigrund 20, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Jóhannesar Karls um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss 170,9 m2  -  647,5 m3

bílgeymsla      36,0 m2  -  135,5 m3

Gjöld kr.:  2.001.173,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. mars 2006

 

11.

Skógarflöt 8, parhús með innbyggðri bílgeymslu

(001.879.13)

Mál nr. BN990313

 

110756-5269 Björn Bergmann Þórhallsson, Háholt 14, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Björns Bergmans um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss 170,9 m2  -  647,5 m3

bílgeymsla      36,0 m2  -  135,5 m3

Gjöld kr.:  2.001.173,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. mars 2006

 

12.

Skógarflöt 13, breyttir aðaluppdrættir

(001.879.08)

Mál nr. BN060011

 

050379-3459 Sveinbjörn Geir Hlöðversson, Jörundarholt 218, 300 Akranesi

Umsókn Ómars Péturssonar kt. 050571-5569 byggingarfræðings fh. Sveinbjarnar Geirs um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ómars.

Stærðir eftir breytingu.

Stærðir húss:  195,7 m2  -  656,6 m3

bílgeymsla:       33,4 m2  -   105,5 m3

Gjöld kr.:  120.667,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. febrúar 2006

 

13.

Skógarflöt 14, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.879.07)

Mál nr. BN990296

 

110956-4529 Þráinn Elías Gíslason, Jörundarholt 30, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Þráins E. um heimild til þess að reisa tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum  Runólfs.

Stærð íbúðar  158,2 m2  -  498,3 m3

bílgeymsla        40,4 m2  -  127,2 m3

Gjöld kr.:  2.099.649,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006

 

14.

Skógarflöt 16, nýtt parhús með bílgeymslu

(001.879.05)

Mál nr. BN990297

 

131184-3369 Gísli Sigurjón Þráinsson, Jörundarholt 30, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Gísla S. um heimild til þess að reisa tvíbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum  Runólfs.

Stærð íbúðar  145,8 m2  -  459,2 m3

bílgeymsla        40,4 m2  -  127,2 m3

Gjöld kr.:  1.976.701,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. mars 2006

 

15.

Skógarflöt 17, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.879.04)

Mál nr. BN060009

 

200373-5109 Ragnar Már Ragnarsson, Tómasarhagi 13, 107 Reykjavík

Umsókn Ragnars um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjargeyjar Guðmundsdóttur kt. 190364-2599 arkitekts.

Stærðir húss: 214,2 m2  -  776,2 m3

bílgeymsla:      44,4 m2  -  149,6 m3

Gjöld kr.:  2.922.458,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. febrúar 2006

 

16.

Skógarflöt 25, nýtt einbýlishús með bílgeymslu

(001.879.28)

Mál nr. BN990309

 

260459-4499 Halldór B Hallgrímsson, Jörundarholt 182, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Halldórs um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stærðir húss. 179,9 m2  -  484,2 m3

bílgeymsla       46,8 m2  -  229,9 m3

Gjöld kr.:  2.566.806,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. mars 2006

 

17.

Skógarflöt 29, nýtt einbýlishús ásamt bílgeymslu

(001.879.25)

Mál nr. BN060010

 

020376-4499 Eyjólfur Rúnar Stefánsson, Einigrund 5, 300 Akranesi

080976-3059 Arndís Halla Jóhannesdóttir, Einigrund 5, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 0901157-2489 tæknifræðings fh. Eyjólfs Stefánssonar og Arndísar Höllu Stefánsdóttur um heimild til þess að reisa einbýlishús ásamt bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Stærð húss:  166,8 m2  -  548,7 m3

bílgeymsla:     49,1 m2  -  166,8 m3

Gjöld kr.:  2.438.681,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. febrúar 2006

 

18.

Smiðjuvellir 8, skipting húss

(000.544.05)

Mál nr. BN990308

 

540597-2199 Bifreiðaverkst Halld A Guðm ehf, Smiðjuvöllum 8, 300 Akranesi

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Bifreiðaverkstæðis Halldórs A. Guðmundssonar um heimild til þess að skipta húseigninni í tvær sjálfstæðar eignir samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.

Gjöld kr.:  5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. mars 2006

 

19.

Suðurgata 126, breytt notkun

(000.853.01)

Mál nr. BN060006

 

570400-2580 Húsval ehf, Heiðarbraut 47, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Húsvals ehf. um heimild til þess að breyta notkun hússins úr bifreiðaverkstæði og þreksal í gistiheimili og að sameina lóðirnar 126 og 126a.

Gjöld kr.:  5.347,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. febrúar 2006

 

20.

Vallarbraut 2, breyttir uppdrættir

(000.671.08)

Mál nr. BN990298

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  111,1 m2  -  370,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  72,0 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  155.813,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

21.

Vallarbraut 4, breyttir uppdrættir

(000.671.07)

Mál nr. BN990299

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  109,7 m2  -  350,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  56,3 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  122.831,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

22.

Vallarbraut 6, breyttir uppdrættir

(000.671.06)

Mál nr. BN990300

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  109,7 m2  -  350,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  56,3 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  122.831,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

23.

Vallarbraut 8, breyttir uppdrættir

(000.671.05)

Mál nr. BN990301

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  109,7 m2  -  350,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  56,3 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  122.831,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

24.

Vallarbraut 10, breyttir uppdrættir

(000.671.04)

Mál nr. BN990302

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  109,7 m2  -  350,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  56,3 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  122.831,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

25.

Vallarbraut 12, breyttir uppdrættir

(000.671.03)

Mál nr. BN990303

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  109,7 m2  -  350,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  56,3 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  122.831,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

26.

Vallarbraut 14, breyttir uppdrættir

(000.671.02)

Mál nr. BN990304

 

660499-2299 Búmenn,húsnæðissamvinnufélag, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík

Umsókn Þorgríms Stefánssonar kt. 130746-2769 fh. Búmanna hsf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum, eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum  Gunnars Kristins Ottóssonar kt. 050965-3179 arkitekts.

Nýjar stærð íbúðar:  111,1 m2  -  370,1 m3

aukning:  15,7 m2  -  72,0 m3

bílgeymsla  30,1 m2  -  90,7 m3

Gjöld kr.:  155.813,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

27.

Vallholt 11, breyting innanhúss

(000.562.16)

Mál nr. BN990306

 

270777-5039 Ólafur Arnar Friðriksson, Danmörk,

Umsókn Ólafs um heimild til þess að fjarlægja hluta tveggja veggja  á neðri hæð og koma fyrir stálbitum og súlum í staðinn samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.

Gjöld kr.:  5.349,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. mars 2006

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00