Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1295. fundur 22. mars 2005 kl. 17:00 - 18:00

1295. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 22. mars 2005 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason
Björn Guðmundsson, formaður
Ingþór Bergmann Þórhallsson
Helgi Ingólfsson
Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Guðlaugur Þórðarson slökkviliðsstjóri og Ágústa Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.1. Bárugata 15, umsögn um veitingaleyfi (000.951.05) Mál nr. BN990281

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 7. febrúar 200 varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir veitingastaðinn Breiðin, Bárugötu15 Akranesi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.

 

2. Höfðasel 4, Stöðuleyfi (001.321.14) Mál nr. BN050015

701267-0449 Þorgeir og Helgi hf, Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Þorgeirssonar kt. 061170-5889 um framlengingu á stöðuleyfi fyrir starfsmannaaðstöðu á lóðinni.
Gjöld kr. 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. febrúar 2005

 

3. Garðabraut 2A, skipting eignarhluta  Mál nr. BN050020

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings, fh. Sveinbjarnar Sigurðssonar ehf. um heimild til þess að skipta séreign í kjallara eins og fram kemur á meðfylgjandi skráningatöflu
og uppdráttum.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. mars 2005

 

4. Lerkigrund 5, Loftnet  Mál nr. BN050017

600898-2059 Og fjarskipti  hf, Síðumúla 28, 108 Reykjavík
Umsókn Og fjarskipta hf. um heimild til þess að koma fyrir loftneti á gafl miðbyggingar hússins fyrir GSM fjarskiptaþjónustu og búnaði í þakrými hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Gauts Þorsteinssonar verkfræðings kt. 240358-3959
Samþykki húsfélags fylgir.
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. febrúar 2005
 

5. Sandabraut 8, uppteikning bílgeymslu (000.852.07) Mál nr. BN050016

020121-7269 Ingibjörg Jóhannsdóttir, Akrar 1, 311 Borgarnes
Erindi Ingimundar E. Grétarssonar fh. Ingibjargar Jóhannsdóttur varðandi uppteikningu á bílgeymslu við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Páls Björgvinssonar arkitekts kt. 050953-3439.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. febrúar 2005

 

6. Þjóðbraut 9, skyggni og skilti (000.592.01) Mál nr. BN050019

541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Umsókn Sigurðar Einarssonar kt. 140432-4749 byggingarfræðings fh. Olíufélagsins ehf. um heimild til þess að endurnýja eldsneytistank, reisa skyggni yfir tanka og koma fyrir upplýsingaskiltum og flaggstöngum samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar.
Gjöld kr.: 4.384,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1. mars 2005

 

7. Þjóðvegur/Einhamar 1, einbýlishús og bílgeymsla  Mál nr. BN050018

280252-7199 Guðný Jóhannesdóttir, Jörundarholt 26, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Guðnýjar um heimild til þess að reisa einbýlishús ásamt bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærðir:
hús:  191,4 m2  -  583,2 m3
bílg.:   65,0 m2  -  177,3 m3
Gjöld kr.: 304.791,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28. febrúar 2005

 

8. Smáraflöt 5, nýtt hús (001.974.16) Mál nr. BN050022

660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf, Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvöllu
Umsókn Sigurðar Hreinssonar fh. Íslenskra aðalverktaka hf. um heimild til þess að reisa 8 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Páls Gunnlaugssonar kt. 210552-2199 arkitekts FAÍ.
Stærðir:  703,6 m2  -  2.449,4
Gjöld kr.:  2.782.960,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. mars 2005

 

9. Vesturgata 48, breytt notkun 1. hæðar (000.912.17) Mál nr. BN050021

240657-5469 Þorgeir Þorgeirsson, Markland 4, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgeirs um heimild til þess að breyta notkun fyrstu hæðar hússins úr verslun í þrjár íbúðir samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Þorgeirs Þorgeirssonar kt. 240657-5469 byggingarfræðings.
Gjöld kr.:  4.550,-
Byggingarnefnd hafnar erindinu, þar sem 3 íbúðir uppfylla ekki lágmarksákvæði reglugerðar.
 

10. Vesturgata 65, bílgeymsla (000.732.07) Mál nr. BN040097

080962-5179 Ingimundur Sigfússon, Vesturgata 65, 300 Akranesi
Erindi vísað frá Skipulags- og umhverfisnefnd, 83. fundi dags. 5. jan. 2005.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Ingimundar Sigfússonar um heimild til þess að reisa bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Grenndarkynningu skv. 43 gr. er lokið án athugasemda.
Samþykkt.Bókun nefndarinnar:
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og vísar erindinu til bæjarstjórnar og byggingarfulltrúa til afgreiðslu.
Stærðir :  72,0 m2  -  243,6 m3
Gjöld kr.: 107.959,-
Til frádráttar á gjöldum kemur rúmmál hússins Vesturgata 65b (gamla Glerslípunin) 606 m3

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00