Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1287. fundur 24. febrúar 2004 kl. 17:00 - 17:40

1287. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 24. febrúar 2004 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason Björn Guðmundsson, formaðurIngþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson, byggingarfulltrúi sem ritaði fundargerð ogJóhannes Karl Engilbertsson, slökkviliðsstjóri



1. Höfðasel 3, viðbygging (001.321.05) Mál nr. BN040022
550104-3770 Tarfur ehf., Höfðasel 3, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars L. Stefánsson, um heimild til þess að að hefja uppgröft úr lóðinni og kanna jarðvegsaðstæður vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við húsið samkvæmt meðfylgjandi rissi
Áætlaðar stærðir: 121 m2  -  672,0 m3
Gjöld kr.:  815.233,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 18.febrúar að leyfa könnun jarðvegs og uppgröft fyrir húsi


2. Stillholt 16-18, umsögn um áfengisleyfi  Mál nr. BN990183
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 16. febrúar 2004, varðandi umsögn um áfengisleyfi fyrir Café 67 að Stillholti 16-18, Akranesi
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við byggingarlög.


3. Stillholt 2, nýtt hús (000.813.01) Mál nr. BN040021
700498-2129 Markvert ehf., Vesturgötu 41, 300 Akranesi
Umsókn Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts fh. Markvert ehf. um heimild til þess að reisa fjölbýlishús á lóðinni samkvæmd meðfylgjandi teikningum gerður af Kristni.
Stærðir:  562,1 m2  -  1.960,1 m3
Frádráttur vegna rifs eldri byggingar: 1.314,0 m3
Gjöld kr.:
Erindinu vísað til Skipulags- og umhverfisnefndar til umsagnar þann 18. febrúar 2004
Erindið sent skipulags- og umhverfisnefnd til umsagnar


4. Ægisbraut 27, stöðuleyfi fyrir gáma (000.551.05) Mál nr. BN040020
161244-4659 Börkur Jónsson, Esjuvellir 4, 300 Akranesi
Umsókn Barkar um heimild til þess staðsetja tímabundið tvo kæligáma á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.141,-
Stöðuleyfi samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. febrúar 2004 til eins árs


5. Brekkuflöt 2, nýtt hús  Mál nr. BN040016
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759  arkitekts fh. Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir: 
hús: 136,8 m2  -  482,1 m3
bílg.:  30,0 m2  -  105,8 m3
Gjöld kr.: 1.581.248,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. febrúar 2004


6. Brekkuflöt 3, nýtt hús  Mál nr. BN040011
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759  arkitekts fh. Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir: 
hús: 136,8 m2  -  492,7 m3
bílg.:  30,0 m2  -  108,6 m3
Gjöld kr.:  1.610.973,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. janúar 2004


7. Brekkuflöt 5, nýtt hús  Mál nr. BN040013
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759  arkitekts fh. Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir: 
hús: 136,8 m2  -  476,4 m3
bílg.:  30,0 m2  -  100,6 m3
Gjöld kr.:  1.560.621,-
2004Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. janúar


8. Brekkuflöt 7, nýtt hús  Mál nr. BN040014
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759  arkitekts fh. Akurs ehf. um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir: 
hús: 136,8 m2  -  485,5 m3
bílg.:  30,0 m2  -  100,6 m3
Gjöld kr.:  1.583.118,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. janúar 2004
 
9. Kalmansvellir 4B, viðbygging (000.543.06) Mál nr. BN040008
681294-4659 Keilir ehf., Vogabraut 38, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings um heimild til þess að byggja við húsið inngangsskýli samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs.
Samþykki meðeiganda fylgir dags. 8.janúar 2004
Stærð viðbyggingar 2,5 m2 -  6,8 m3
Gjöld kr.: 28.528,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. janúar 2004


10. Meistararéttindi, múrarameistari  Mál nr. BN040015
250562-4039 Baldur Haraldsson, Furuhlíð 6, 550 Sauðárkrókur
Umsókn Baldurs um heimild til þess að standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem múrarameistari.
Meðfylgjandi:
Afrit af sveinsbréfi dags. 24. mars 1984 og meistarabréfi dags. 25 maí 1986.
Listi staðfestur af byggingarfulltrúa Skagafjarðar yfir helstu verk Baldurs.
Gjöld kr. 4.141,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þan 30. janúar 2004


11. Smáraflöt 11, nýtt hús (001.974.23) Mál nr. BN040017
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
610591-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar, Vesturgötu 14, 300 Akranesi
Umsókn Þráins E. Gíslasonar fh. Í.A.V. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.
Stærðir:
hús:     110,4 m2  -  3 57,0 m3                
bílg:       26,5 m2  -   106,7 m3
Gjöld kr.:  951.095,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. febrúar 2004


12. Smáraflöt 13, nýtt hús (001.974.22) Mál nr. BN040018
610591-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar, Vesturgötu 14, 300 Akranesi
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Umsókn Þráins E. Gíslasonar fh. Í.A.V. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.
Stærðir:
hús:     104,5 m2  -  3 41,0 m3                
bílg:       32,5 m2  -   113,7 m3
Gjöld kr.: 951.095,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. febrúar 2004


13. Smáraflöt 15, nýtt hús (001.974.21) Mál nr. BN040019
610591-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar, Vesturgötu 14, 300 Akranesi
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Umsókn Þráins E. Gíslasonar fh. Í.A.V. um heimild til þess að reisa raðhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings.
Stærðir:
hús:     110,4 m2  -  3 57,0 m3                
bílg:       26,5 m2  -   106,7 m3
Gjöld kr.:  951.095,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 16. febrúar 2004


14. Smiðjuvellir 16, nýtt hús (000.545.04) Mál nr. BN040010
050751-4819 Guðbjörn Oddur Bjarnason, Óstaðsettir í hús, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Guðbjörns Odds um heimild til þess að endurnýja leyfi fyrir að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir: 147,7m2  -  510,7 m3
Gjöld kr.:1.518.981,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. janúar 2004

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:40


 
 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00