Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1282. fundur 07. október 2003 kl. 17:00 - 18:00

1282. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 7. október 2003 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason, Björn Guðmundsson, formaður, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Helgi Ingólfsson, Guðmundur Magnússon.
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.


1. Bjarkargrund 30, viðbygging og klæðning (001.952.10) Mál nr. BN990246
050658-4309 Sturlaugur Sturlaugsson, Bjarkargrund 30, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, kt. 150550-4759, fh. Sturlaugs, um heimild til þess að byggja við húsið, klæða að utan og koma fyrir heitum potti eins og fram kemur á teikningum Magnúsar.
Stærðaraukning:  11,0 m2  -  30,3 m3
Gjöld kr.: 78.180,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. september 2003.

 

2. Dalsflöt 5, nýtt hús  Mál nr. BN990256
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar, kt. 291261-5909, fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf., um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts kt. 150550-4759.
Stærðir:
hús:  124,8 m2  -  442,4 m3
bílg:    36,3 m2  -  128,4 m3
lóð:   707,2 m2
Gjöld kr:  1.496.695,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. október 2003.

 

3. Dalsflöt 7, nýtt hús  Mál nr. BN990258
160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar, kt. 160853-4179, um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum  Ásmundar Jóhannssonar kt. 090665-5029.
Stærðir:
hús, 124,6 m2
bílg.   36,5  -
Lóð: 717,4 -
Frestað, teikningar ófullnægjandi.
 

4. Dalsflöt 9, nýtt hús  Mál nr. BN990257
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar, kt. 291261-5909, fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf., um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts kt. 150550-4759.
Stærðir:
hús:  109,9 m2 -  389,7 m3
bílg:    36,0 m2  -  127,2 m3
lóð:   674,9 m2
Gjöld kr: 1.365.529,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. október 2003.

 

5. Dalsflöt 11, nýtt hús  Mál nr. BN990259
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf., Smiðjuvöllum 9, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Stefánssonar, kt. 291261-5909, fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf., um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts kt. 150550-4759.
Stærðir:
hús:  124,8 m2  -  442,4 m3
bílg:    36,3 m2  -  128,4 m3
lóð:   735,4 m2
Gjöld kr:  1.496.695,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. október 2003.

 

6. Esjubraut 49, niðurrif húss (000.544.01) Mál nr. BN990251
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húseignina. Matshluta 01.
Stærðir:
01- 423,0 m2
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. september 2003.

 

7. Esjuvellir 11, viðbygging, sólstofa (000.581.09) Mál nr. BN990241
300549-2259 Maggi Guðjón Ingólfsson, Esjuvellir 11, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar, kt. 150550-4759, fh. Magga, um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu eins og fram kemur á meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:  8,0 m2  - 20,8 m3
Gjöld kr.:  29.945,-
Afgreiðsla byggingarfulltrúa:  Vísað til skipulags- og umhverfisnefndar til grenndarkynningar þann 2. september 2003.

Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar:  Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að erindið verði grenndarkynnt skv. 7. mgr. 43. gr skipulags- og byggingarlaga eigendum fasteigna við Esjuvelli 9, 15 og 17.
Frestað á meðan erindið er grenndarkynnt af skipulags- og umhverfisnefnd.
 

8. Garðabraut 9, breyting innanhúss (000.675.04) Mál nr. BN990249
210565-3619 Gunnar Guðmundsson, Garðabraut 9, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars, um heimild til þess að breyta anddyri hússins til bráðabirgða eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. september 2003.

 

9. Heiðarbraut 61, klæðning bílskúra (000.565.11) Mál nr. BN990243
210946-2929 Lárus Arnar Pétursson, Heiðarbraut 61, 300 Akranesi
050165-4189 Ásgeir Ásgeirsson, Heiðarbraut 65, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar, kt. 250945-4429, byggingarfræðings, fh. Lárusar Péturssonar, Heiðarbraut 61 og Ásgeirs Ásgeirssonar, Heiðarbraut 65, um heimild til þess að klæða sambyggðar bílgeymslur að utan með stáli- og steni plötum.
Meðfylgjandi úttektarskýrsla Bjarna Vésteinssonar á burðarvirki hússins og samþykki granna
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. september 2003.

 

10. Höfðasel 4, steypuleyfi (001.321.14) Mál nr. BN990261
701267-0449 Þorgeir og Helgi h.f., Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Geirs Þorgeirssonar, fh. Steypustöðvar Þorgeirs og Helga, um endurnýjun á leyfi til steinsteypuframleiðslu.
Meðfylgjandi:
Úttektir Hönnunar á framleiðslunni.
Frestað, vantar frekari gögn frá úttektaraðila.

 

11. Jaðarsbraut 25, skjól á svalir (000.681.02) Mál nr. BN990247
701001-4270 Húsfélag Jaðarsbraut 25, Jaðarsbraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts, kt. 150550-4759, fh. húsfélagsins, um heimild til þess að koma fyrir glerskjóli á svölum hússins samkvæmt meðfylgjandi lýsingu.
Gjöld kr.:   4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. september 2003.

 

12. Kirkjubraut 16, niðurrif húss (000.871.07) Mál nr. BN990253
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húseignina. Matshluta 01 og 02.
01- 153,4 m2
02- 268,0  -
Gjöld kr.:  4.000,-
Frestað, byggingarfulltrúa falið að afgreiða málið.
 

13. Meistararéttindi, málarameistari  Mál nr. BN990255
060259-5779 Lárus Jóhann Guðjónsson, Furugrund 40, 300 Akranesi
Umsókn Lárusar um heimild til þess að standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem málarameistari.
Meðfylgjandi meistarabréf dags. 14.12.1982
Gjöld kr.: 4.000,-
Frestað, þar sem staðfestingu um staðbundin réttindi í öðrum lögsagnarumdæmum vantar.

 

14. Meistararéttindi, málarameistari  Mál nr. BN990254
250953-4459 Hjalti K Kristófersson, Vesturgata 113, 300 Akranesi
Umsókn Hjalta um heimild til þess að standa fyrir og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem málarameistari.
Meðfylgjandi meistarabréf dags. 19.12.1979
Gjöld kr.: 4.000,-
Frestað, þar sem staðfestingu um staðbundin réttindi í öðrum lögsagnarumdæmum vantar.

 

15. Suðurgata 10, breytt útlit (000.932.07) Mál nr. BN990260
500269-3249 Olíuverslun Íslands HF, Suðurgötu 10, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars Sigurðssonar, fh. Olíuverslunar Íslands hf., um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759, arkitekts.
Gjöld kr.. 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29. september 2003.

 

16. Sunnubraut 3, niðurrif húss (000.871.13) Mál nr. BN990252
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húseignina. Matshluta 01.
01- 193,8 m2
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. september 2003.

 

17. Vesturgata 119, úrskurður (000.721.06) Mál nr. BN990205
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Endurnýjun byggingarleyfis sem samþykkt var 19.1.1999 og fellt var úr gildi af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála, þann 27. mars 2003.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9.9.03. Aðkoma mun verða tryggð að húsinu frá Iðjustíg þegar húsið nr. 121 við Vesturgötu verður rifið í október nk.
 

18. Vesturgata 121, niðurrif húss (000.721.04) Mál nr. BN990250
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húseignina.  Matshluta 01,02,03 og 04
Stærðir:
01- 646,0 m2
02- 168,0 -
03- 320,0 -
04- 129,5 -
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. september 2003.

 

19. Vogabraut 5, viðbygging (000.564.02) Mál nr. BN990245
681178-0239 Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar, kt. 150550-4759, arkitekts, fh. kennslumiðstöð Fjölbrautaskóla Vesturlands, um heimild til þess að byggja við skólann samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Meðfylgjandi.  Afgreiðsla brunamálastofnunar, dags. 25.september 2003.
Stærðir: 1.544,8 m2  -  4.043,2 m3
Gjöld kr.:  6.840.889,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. október 2003.

 

20. Vogar 17, vinnuskúr á lóð  Mál nr. BN990150
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Garðagr Steinsstaðir, 300 Akranesi
Bréf byggingarfulltrúa, dags. 10. september 2003, varðandi vinnuskúr á ofangreindri lóð.
Afrit af bréfum byggingarfulltrúa til lóðarhafa lögð fram.
Lagt fram.

 

21. Æðaroddi 36, hringgerði (000.322.12) Mál nr. BN990248
070160-2859 Jón Árnason, Ásabraut 19, 300 Akranesi
Umsókn Jóns um heimild til þess að koma fyrir hringgerði innan lóðar, samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. september 2003.

 

22. Leynisbraut 16, heitur pottur (001.933.18) Mál nr. BN990262
030257-5299 Guðný Jóna Ólafsdóttir, Leynisbraut 16, 300 Akranesi
291042-4309 Guðjón Guðmundsson, Leynisbraut 16, 300 Akranesi
Umsókn Guðnýjar um heimild til þess að reisa sólpall við húsið og koma fyrir heitum potti samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. október 2003, enda verði setlaug að minnsta kosti 40 cm hæð frá göngusvæði og með loki eða afgirt.
 

23. Stillholt 2, niðurrif húss (000.813.01) Mál nr. BN990263
700498-2129 Markvert ehf., Vesturgötu 41, 300 Akranesi
Umsókn Björns S. Lárussonar, kt. 070555-2479, fh. Markvert ehf., um heimild til þess að rífa ofangreinda húseign og endurbyggja.
Stærðir:
Mhl. 01 388,4 m2 - 1.314,0 m3
Frestað, byggingarfulltrúa falið að afgreiða málið.

 

24. Suðurgata 92A, rif á skúr (000.881.17) Mál nr. BN990264
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann, fh. Akraneskaupstaðar, um heimild til þess að rífa húseignina. Matshluta 01
01- 29,8 m2
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggignarfulltrúa þann 7. október 2003.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00