Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1280. fundur 08. júlí 2003 kl. 17:00 - 18:10

1280. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 8. júlí 2003 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Björn Guðmundsson formaður.Guðmundur Magnússon Finnbogi Rafn Guðmundsson Jóhannes Snorrason
Auk þeirra voru mættir  Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri, Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.1. Vesturgata 66, viðbygging sólstofa (000.866.13) Mál nr. BN990224
171264-5299 Einar E Jóhannesson, Vesturgata 66, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 fh. Einars Engilberts um heimild til þess að reisa sólstofu við húsið samkvæm meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:  16,7 m2  -  45,7 m3
Frestað.

Borist hefur svar Húsfriðunarnefndar ríkisins, þar sem ekki er gerðar athugasemdir við erindið.

Erindinu vísað til Skipulags- og umhverfisnefndar til grenndarkynningar.

 

2. Tindaflöt 2-8, Nýtt hús  Mál nr. BN020019
560692-2779 Dalshöfði ehf, byggingarfélag, Laugarnesvegi 86, 101 Reykjavík
Umsókn Kristins  Ragnarssonar teiknistofunni T11 fyrir hönd Dalshöfða ehf.  um heimild til þess að reisa 35 íbúða fjölbýlishús lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins.
Stærðir:
hús: 5.419,2 m2  -  11.290,4 m3
bílg.:      269,6 m2  -      741,4 m3
Gjöld kr.:      11.285.988,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 2. júní 2003

 

3. Garðabraut 33, viðbygging (000.675.16) Mál nr. BN990225
301246-2699 Elí Halldórsson, Garðabraut 33, 300 Akranesi
Umsókn Elí Halldórssonar um heimild til þess að gera nýtt anddyri við hús sitt samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.
Stærðir:  12,6 m2  -  46,6 m3
Gjöld kr.:  89.958,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. júní 2003

 

4. Víðigerði 1, rif á bílskúr (000.864.10) Mál nr. BN990226
170752-4069 Hannes Þorsteinsson, Víðigerði 1, 300 Akranesi
290353-3279 Þórdís Guðrún Arthursdóttir, Víðigerði 1, 300 Akranesi
Umsókn Hannesar um heimild til þess að láta rífa bílskúr á lóðinni 60 m3 að stærð, setja upp skjólgirðingu og byggja sólpall.
Meðfylgjandi samþykki lóðarhafa nr. 14 við Laugarbraut.
Gjöld kr.:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. júní 2003


5. Jaðarsbraut 39-41, breytt útlit  Mál nr. BN990228
260662-2019 Helgi Lárus Guðlaugsson, Mánabraut 4, 300 Akranesi
120558-4399 Elsa Björk Knútsdóttir, Jaðarsbraut 41, 300 Akranesi
Umsókn Helga um heimild til þess að gera gönguhurðir út úr íbúð á fyrstu hæð samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Meðfylgjandi samþykki húsfélagsins.
Gjöld kr:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 3. júní 2003

 

6. Skólabraut 14, umsögn um veitingaleyfi (000.912.01) Mál nr. BN990229
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 27.maí 2003 varðandi umsögn byggingarnefndar um umsókn Eicas ehf. um leyfi til áfengisveitinga fyrir veitingastaðinn Café Mörk Skólabraut 14
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við ofangreinda umsókn.

 

7. Bjarkargrund 9, breytt útlit (001.951.17) Mál nr. BN990230
150841-3649 Sverrir Þórðarson, Bjarkargrund 9, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna  Vésteinssonar kt. 250945-4429 fh. Sverris um heimild til þess að breyta þaki bílskúrs og klæða hús og bílskúr að utan með plötuklæðningu.
Gjöld:  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6.6.2003

 

8. Leynisbraut 28, skjólveggir (001.933.32) Mál nr. BN990231
310838-2179 Ásgeir Samúelsson, Leynisbraut 28, 300 Akranesi
Umsókn Ásgeirs um heimild til þess byggja skjólgirðingu á lóðinni og koma fyrir heitum potti, eins og fram kemur á meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 10. júní 2003, enda verði setlaug að minnsta kosti 40 cm hæð frá göngusvæði og með loki eða afgirt.

 

9. Grenigrund 1, viðbygging (001.954.01) Mál nr. BN990208
040167-5609 Sigurður Arnar Sigurðsson, Grenigrund 1, 300 Akranesi
Umsókn Sigurðar, um heimild til þess að byggja við húsið á milli húss og bílgeymslu, samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Júlíusar M. Þórarinssonar kt. 201144-2809 tæknifræðings.
Stærðir:  15,0 m2  -  49,5 m3
Gjöld kr.:  144.251,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 11. júní 2003
 

10. Dalsflöt 1, nýbygging  Mál nr. BN990232
300556-7799 Valur Heiðar Gíslason, Leynisbraut 16, 300 Akranesi
051159-5199 Unnur Guðmundsdóttir, Leynisbraut 16, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Vals og Unnar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar.
Stærðir:
Hús:  168,7  m2 -  588,2 m3
Bílg:     22,8  m2 -    68,4 m3
Gjöld kr.:  1.771.500,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. júní 2003

 

11. Vogabraut 48, klæðning húss (000.571.07) Mál nr. BN990233
150949-4329 Sigtryggur Karlsson, Vogabraut 48, 300 Akranesi
Umsókn Sigtryggs um heimild til þess að einangra og klæða húsið að utan með "steni" plötum.
Meðfylgjandi burðarþolsyfirlýsing frá Nirði Tryggvasyni, Almennu Verkfræðistofunni hf.
Samþykki granna í húsalengjunni liggur fyrir
Gjöld kr..  4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. júní 2003

 

12. Skarðsbraut 6, viðbygging (000.671.01) Mál nr. BN990234
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að reisa viðbyggingu við leikskólann Vallarsel að Skarðsbraut 6 samkvæmt meðfylgjandi teikningum Guðmundar Kr. Guðmundssonar kt. 160537-4269 teiknistofunni ARK þing.
Stærðir :  499,8 m2  -  1.667,9 m3
Gjöld kr.:  3.112.513,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.06.03

 

13. Vesturgata 119, úrskurður (000.721.06) Mál nr. BN990205
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Endurnýjun byggingarleyfis sem samþykkt var 19.1.1999 og fellt var úr gildi af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála, þann 27. mars 2003.
Nefndin leggur til að leitað verði eftir áliti granna á Vesturgötu 121.

 

14. Búseta í iðnaðarhúsnæði, bréf byggingarfulltrúa  Mál nr. BN990178
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf Guðbjörns Odds Bjarnasonar dags. 8. júlí 2003, varðandi búsetu í iðnaðar og verslunarhúsnæði.
Varðandi bréf Guðbjörns Odds er byggingarfulltrúa falið að tilkynna bréfritara að  veittur verður 10 mánaða frestur til úrbóta.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00