Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1277. fundur 15. apríl 2003 kl. 17:00 - 18:10

1277. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 15. apríl 2003 kl. 17:00.


Mættir á fundi:  Jóhannes Snorrason Björn Guðmundsson Ingþór Bergmann Þórhallsson Helgi Ingólfsson Guðmundur Magnússon
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.1. Hafnarbraut 3, breytt útlit (000.934.03) Mál nr. BN990198
600169-1149 Haraldur Böðvarsson hf., Bárugötu 8-10, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars Ólafssonar kt. 140650-6689 um heimild til þess að gera gönguhurð að vestanverðu á húsið samkvæmt meðfylgjandi rissi
Gjöld : 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14.03.03.

 

2. Hafnarbraut 3A, lýsisgeymir á lóð (000.934.05) Mál nr. BN990199
600169-1149 Haraldur Böðvarsson hf., Bárugötu 8-10, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars Ólafssonar kt. 140650-6689 um heimild til þess að flytja lýsisgeymi af lóðinni nr. 2 við Akursbraut yfir á ofangreinda lóða og staðsetja samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Hjarta Hannessonar kt. 150646-4929.
Gjöld kr:  3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. mars 2003.

 

3. Garðabraut 2, auglýsingaskilti á mhl. 02 (000.681.01) Mál nr. BN990200
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt.250945-4429 um heimild til þess að koma fyrir auglýsingaskiltum á veggi hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi teikningum Bjarna Vésteinssonar hjá Hönnun.
Gjöld kr.: 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. mars 2003.

 

4. Grenigrund 7, viðbygging, sólstofa (001.954.04) Mál nr. BN990201
081160-3689 Haraldur Friðriksson, Grenigrund 7, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 fh. Haraldar um heimild til þess að byggja við húsið sólstofu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Meðfylgjandi samþykki granna húsanna 6, 8, 9, 10
Stærðir:  7,5 m2 - 21,5 m3
Gjöld kr.: 29.847,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 27.03.03.

 

5. Steinsstaðaflöt 25-27, Nýtt fjölbýlishús. (001.831.13) Mál nr. BN010072
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakki 2, 109 Reykjavík
180964-5769 Engilbert Runólfsson, Maríubaugur 5, 113
Umsókn Engilberts Runólfssonar fh. Þorvaldar Þorvaldssonar kt. 191057-3339 um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum húsanna nr. 25-35 við Steinsstaðaflöt úr 6 íbúða raðhúsum í 8 íbúða fjölbýlishús samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Lofts Þorsteinssonar hjá teiknistofunni Teiknihof ehf.
Erindið hefur verið grenndarkynnt og fengið samþykki skipulags- og umhverfisnefndar.
Stærð húss:        1.147,4 m2    -    3.839,4 m3
Gjöld kr.   3.438.327,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1.4.03.

 

6. Kirkjubraut 54-56, viðbygging og breyting að innan (000.822.20) Mál nr. BN990197
420273-0299 Oddfellowreglan á Íslandi, Kirkjubraut 54, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fh. Oddfellowreglunnar á Íslandi um heimild til þess að byggja loftræstirými á þaki hússins og breyta skipulagi 3. hæðar samkvæmt meðfylgjandi teikningum Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759, arkitekts.
Stærðir: 9,6 m2 - 18,7 m3
Gjöld kr.: 55.507,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 14. mars 2003.

 

7. Skagabraut 6, skipting húss (000.842.03) Mál nr. BN990206
160561-4249 Hlynur Sigurdórsson, Sandabraut 2, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 Leynisbraut 37, fh. Rafþjónustu Sigurdórs ehf. kt. 430699-2539, um heimild til þess að skipta eigninni í tvær sjálfstæðar eignir.
Gjöld kr.:  3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. apríl 2003.

 

8. Jörundarholt 114, breytt útlit (001.965.14) Mál nr. BN990210
081070-3939 Þórgunnur Óttarsdóttir, Jörundarholt 114, 300 Akranesi
070768-5349 Óskar Gíslason, Jörundarholt 114, 300 Akranesi
Umsókn Þórgunnar um heimild til þess að breyta útliti hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum frá Jóhannesi Ingibjartssyni  kt. 080635-3039 Almennu Verkfræðistofunni.
Gjöld kr. : 3.300,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 14.04.03.

 

9. Kirkjubraut 15, umsögn um veitingaleyfi (000.862.10) Mál nr. BN990209
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags.11.4.2003, varðandi umsögn um umsókn Lilju Þórðardóttur  kt. 170573-4209 um áfengisleyfi fyrir Café 15 að Kirkjubraut 15, Akranesi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugsemd við ofangreinda umsókn.
 

10. Ásar/Skógrækt 132385, umsögn um áfengisleyfi (000.745.04) Mál nr. BN020054
580169-6869 Golfklúbburinn Leynir, Grímsholti, 300 Akranesi
Bréf bæjarritara dags. 22. apríl 2002, varðandi umsögn byggingarnefndar um umsókn Golfklúbbsins Leynis um leyfi til áfengisveitinga.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við ofangreinda umsókn.

 

11. Húsverndunarsjóður Akraneskaupstaðar, styrkveiting  Mál nr. BN990203
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsóknir um styrk úr Húsverndunarsjóði Akraneskaupstaðar lagðar fram:
1. Deildartún 4,  Skafti Steinólfsson og Þórey Helgadóttir.
2. Háteigur 1,   f.h. eigenda Sigrún Guðjónsdóttir.
3. Mánabraut 21,  Þorsteinn B. Sigurgeirsson og Dröfn Gunnarsdóttir.
4. Skólabraut 2-4,  Útlit ehf., Guðni Hjalti Haraldsson og Haraldur Böðvarsson hf.
5. Suðurgata 25,  Ágústa Friðfinnsdóttir og Runólfur Bjarnason.
6. Suðurgata 29, Bjarki Þór Árnason og Erla Símonardóttir.
7. Vesturgata 45,  Sigurður Pétur Svanbergsson og Stefanía Sigurðardóttir.
8. Vesturgata 66,  Anna Lilja Daníelsdóttir og Einar E. Jóhannesson
Erindin hafa verið send  forstöðumanni byggðasafns Akraness og nærsveita til umsagnar.
Lagt fram, erindið verður afgreitt á næsta fundi byggingarnefndar þann 29. apríl 2003.

 

12. Vesturgata 119, úrskurður. (000.721.06) Mál nr. BN990205
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála, þar sem byggingarleyfi sem veitt var  þann 19. janúar 1999 er fellt úr gildi.
Lagt fram, frestað til næsta fundar þann 29. apríl 2003.

 

13. Búseta í iðnaðarhúsnæði, bréf byggingarfulltrúa  Mál nr. BN990178
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Bréf byggingarfulltrúa dags. 23. janúar 2003 varðandi búsetu í iðnaðarhúsnæði.
Afrit af bréfum byggingarfulltrúa til íbúa lögð fram.
Byggingarfulltrúi gerði grein fyrir viðbrögðum við ofngreindu bréfi.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00