Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1273. fundur 17. desember 2002 kl. 17:00 - 17:50

1273. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 17. desember 2002 kl. 17:00.

_____________________________________________________________

Mættir á fundi:  Björn Guðmundsson formaður, Jóhannes Karl Engilbertsson, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Helgi Ingólfsson, Guðmundur Magnússon.
Auk þeirra voru mættir  Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

_____________________________________________________________

 

1. Presthúsabraut 37, nýbygging einbýlishús (000.552.01) Mál nr. BN990165
160462-3029 Elínborg Halldórsdóttir, Ferjubakka 10, 109 Reykjavík

Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489, fh. Elínborgar um heimild til þess að reisa bárujárnsklætt timburhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Gísla S. Sigurðssonar kt. 041134-4459 Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir:
hús:  131,0 m2- 408,0 m3
bílg:    27,4 m2 -  89,1 m3
Gjöld kr.:  1.271.040,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. desember 2002.

 

2. Breiðargata 8, breytt innlit og útlit (000.953.20) Mál nr. BN990166
600169-1149 Haraldur Böðvarsson hf., Bárugötu 8-10, 300 Akranesi

Umsókn Bjarna Vésteinssonar fh. Laugarfisks hf. 490988-1229 og Haraldar Böðvarssonar hf. Bárugötu 8, um heimild til þess að byggja við húsið inngangsskýli, breyta innréttingum og útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi teikningum Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429, Jörundarholti 43
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 9. desember 2002

 

3. Kirkjubraut 8, breytt notkun (000.873.12) Mál nr. BN990167
450396-2579 H. Björnsson ehf., Kirkjubraut 8, 300 Akranesi

Umsókn Hreins Björnssonar kt. 260656-2909 Hjarðarholti 7, um heimild til þess að breyta notkun efri hæðar hússins nr. 8 við Kirkjubraut  úr bar í íbúðarhúsnæði samkvæmt uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039.
Gjöld kr.:  3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 12. desember 2002.

 

4. Skólabraut  2-4, breytt útlit (000.912.19) Mál nr. BN990168
430299-2719 Útlit ehf., Skólabraut 2-4, 300 Akranesi

Umsókn Halldórs Stefánssonar kt. 191261-5909 fh. Útlits ehf. um heimild til þess að breyta útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 3.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 16. desember 2002.

 

5. Akursbraut 9, staða framkvæmda (000.913.07) Mál nr. BN990161
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Erindi á fundi byggingarnefndar þann 3.12.02, þar sem eigendum var veittur frestur til 10.12.02 til þess að gera grein fyrir stöðu mála.
Lagt fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:50

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00