Fara í efni  

Bæjarstjórn

1192. fundur 19. júní 2014 kl. 17:00 - 18:25 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Indriðadóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir aðalmaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri
Dagskrá
Aldursforseti bæjarstjórnar, Ingibjörg Pálmadóttir setti fundinn og bauð nýkjörna bæjarstjórn velkomna til fyrsta fundar bæjarstjórnar á kjörtímabilinu.
Forseti óskar eftir að taka á dagskrá tvö mál með afbrigðum sbr. c. lið 15. gr. Samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Málin eru nr. 1406131 - Bæjarstjóri - ráðningarsamningur og nr. 1406126 - Breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0.

1.Kosning samkvæmt 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

1406104

Kosning skv. A lið. 1.1
Kosning forseta bæjarstjórnar og varaforseta til eins árs (1. og 2. varaforseti).
Fram kom tillaga um Sigríði Indriðadóttur (D) sem forseta bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0 þar sem fleiri tilnefningar komu ekki fram.

Aldursforseti óskaði nýjum forseta til hamingju.

Nýkjörinn forseti, Sigríður Indriðadóttir, tók við stjórn fundarins og þakkaði fyrir það traust sem henni er sýnt með kjörinu.

Forseti stýrði kjöri varaforseta.

Fram kom tillaga um Einar Brandsson (D) sem 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0 þar sem fleiri tilnefningar komu ekki fram.

Fram kom tillaga um Ingibjörgu Valdimarsdóttur (S) sem 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0 þar sem fleiri tilnefningar komu ekki fram.

Forseti las upp tilnefningar aðal- og varamanna og áheyrnarfulltrúa í bæjarráð, framkvæmdaráð og fjölskylduráð.
1.2 Bæjarráð (þrír bæjarfulltrúa sem aðalmenn og þrír fulltrúar til vara).

Aðalmenn:
Ólafur Adolfsson formaður(D)
Valdís Eyjólfsdóttir varaformaður(D)
Ingibjörg Valdimarsdóttir (S)
Varamenn:
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Kristinn Hallur Sveinsson (S)
Áheyrnarfulltrúar:
Vilborg Guðbjartsdóttir (Æ)
Ingibjörg Pálmadóttir (B)
Varaáheyrnarfulltrúar:
Svanberg J. Eyþórsson (Æ)
Jóhannes Karl Guðjónsson (B)

1.3 Fjölskylduráð (þrír bæjarfulltrúa sem aðalmenn og þrír fulltrúar til vara).
Aðalmenn:
Sigríður Indriðadóttir formaður (D)
Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir varaformaður (Æ)
Ingibjörg Pálmadóttir (B)
Varamenn:
Þórður Guðjónsson (D)
Svanberg J. Eyþórsson (Æ)
Jóhannes Karl Guðjónsson (B)
Áheyrnarfulltrúi:
Valgarður L. Jónsson (S)
Varaáheyrnarfulltrúi:Kristinn Hallur Sveinsson (S)

1.4 Framkvæmdaráð (þrír bæjarfulltrúa sem aðalmenn og þrír fulltrúar til vara).
Aðalmenn:
Einar Brandsson formaður (D)
Rakel Óskarsdóttir varaformaður (D)
Valgarður L. Jónsson (S)
Varamenn:
Sævar Jónsson (D)
Katla Ketilsdóttir (D
Gunnhildur Björnsdóttir (S)
Áheyrnarfulltrúar:
Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir (Æ)
Ingibjörg Pálmadóttir (B)Varaáheyrnarfulltrúar:
Svanberg J. Eyþórsson (Æ)
Jóhannes Karl Guðjónsson (B)

Gerður er fyrirvari um að bæjarstjórn sé heimilt að kjósa að nýju ef gerðar verða breytingar á Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Kosning skv. B. lið.
1.5. Skipulags- og umhverfisnefnd (fimm aðalmenn og fimm til vara).
Einar Brandsson formaður (D)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Sævar Jónsson (D)
Gunnhildur Björnsdóttir (S)
Karitas Jónsdóttir (B)
Varamenn:
Katla Ketilsdóttir (D)
Bergþór Helgason (D)
Atli Harðarson (D)
Guðmundur Valsson (S)
Drífa Gústafsdóttir (B)

1.6. Menningarmálanefnd (fimm aðalmenn og fimm til vara).
Aðalmenn:
Ingþór Bergmann Þórhallsson formaður (D)
Guðmundur Claxton (D)
Þórunn María Örnólfsdóttir (Æ)
Guðríður Sigurjónsdóttir (S)
Elínbergur Sveinsson (B)
Varamenn:
Heiðrún Hámundardóttir (D)
Katla Ketilsdóttir (D)
Kristinn Pétursson (Æ)
Jónína Víglundsdóttir (S)
Hlini Baldursson (B)

1.7. Barnaverndarnefnd (fimm aðalmenn og fimm til vara).
Aðalmenn:
Tryggvi Bjarnason formaður (D)
Þórður Guðjónsson varaformaður (D)
Aðalheiður M. Þráinsdóttir (Æ)
Sigrún Guðnadóttir (B)
Jónína Víglundsdóttir (S)
Varamenn:
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir(D)
Hafrún Jóhannesdóttir (D)
Elísabet Rut Heimisdóttir(Æ)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Vigdís Elfa Jónsdóttir (S)

1.8. Yfirkjörstjórn (þrír aðalmenn og þrír til vara).Aðalmenn:
Einar Gunnar Einarsson (D)
Hugrún O. Guðjónsdóttir formaður (D)
Björn Kjartansson (B)
Varamenn:
Valdimar Axelsson (D)
Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir (Æ)
Geir Guðjónsson (S)

1.9. Undirkjörstjórnir (þrír aðalmenn og þrír til vara í hverja kjördeild, en þær eru alls þrjár talsins).

Undirkjörstjórn I.
Ella María Gunnarsdóttir formaður(D)
Brynjar Sigurður Sigurðarson varaformaður (D)
Gerða Bjarnadóttir (S)
Varamenn:Viktor E. Viktorsson (D)
Þura B. Hreinsdóttir (D)
Hildur Bernódusdóttir (B)

Undirkjörstjórn II.
Aðalmenn:
Ellert Kristinn Jósefsson formaður (D)
Ásta Björg Arngrímsdóttir varaformaður(Æ)
Jóna Adolfsdóttir (B)
Varamenn:
Finndís Helga Ólafsdóttir (D)
Klara Berglind Gunnarsdóttir(Æ)
Hjálmur Dór Hjálmsson (S)

Undirkjörstjórn III.
Aðalmenn:
Kristleifur S. Brandsson formaður (D)
Valdís Sigurðardóttir varaformaður (Æ)
Gerður Jóhannsdóttir (S)
Varamenn:
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir (D)
Arnbjörg Stefánsdóttir(Æ)
Ólafur Ingi Guðmundsson (S)

1.10. Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis (þrír aðalmenn og þrír til vara).
Aðalmenn:
Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður (D)
Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir (Æ)
Kristján Sveinsson (S)
Hvalfjarðarsveit tilnefnir einn fulltrúa
Varamenn:
Atli Harðarson (D)
Svanberg J. Eyþórsson (Æ)
Guðjón V. Guðjónsson (S)
Hvalfjarðarsveit tilnefnir einn varamann

1.11. Stjórn Byggðasafnsins í Görðum (fjórir aðalmenn og fjórir til vara).
Aðalmenn:
Ingþór Bergmann Þórhallsson formaður (D)
Guðmundur Claxton (D)
Þórunn María Örnólfsdóttir (Æ)
Kristinn Hallur Sveinsson (S)
Hvalfjarðarsveit tilnefnir einn aðalmann
Varamenn:
Heiðrún Hámundardóttir (D)
Katla Ketilsdóttir (D)
Kristinn Pétursson (Æ)
Björn Guðmundsson (S)
Hvalfjarðarsveit tilnefnir einn varamann.
Gerður er fyrirvari um að bæjarstjórn sé heimilt að kjósa að nýju ef gerðar verða breytingar á Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.

Tilnefningar skv. C lið, þingfulltrúar hjá samtökum sveitarfélaga og í stjórnir.

1.12. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (einn aðalmann og annan til vara).
Aðalmaður:
Valdís Eyjólfsdóttir (D)
Varamaður: Einar Brandsson (D)

1.13. Stjórn Faxaflóahafna (einn aðalmann og annan til vara og einn áheyrnarfulltrúa).
Aðalmaður:
Ólafur Adolfsson (D)
Varamaður: Einar Brandsson (D)
Áheyrnarfulltrúi:
Ingibjörg Valdimarsdóttir (S)

1.14 Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi
Aðalmenn:
Rakel Óskarsdóttir (D)
Valgarður L. Jónsson (S)
Varamenn:Einar Brandsson (D)
Gunnhildur Björnsdóttir (S)

1.15. Heilbrigðisnefnd Vesturlands (sveitarstjórnirnar á svæðinu kjósa sameiginlega fimm aðalmenn og jafnmarga til vara í nefndina (samkvæmt. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir).
Aðalmenn:
Ólafur Adolfsson (D)
Björn Guðmundsson (S)
Varamenn:
Anna María Þráinsdóttir (D)
Þröstur Þór Ólafsson (S)
Gerður er fyrirvari um val á fulltrúum vegna kynjahlutfalls í nefndinni þegar hún hefur verið fullskipuð.

1.16. Sorpurðun Vesturlands (aðalfundur kýs árlega úr hópi hluthafa 7 menn í stjórn félagsins).
Aðalmenn:
Sævar Jónsson (D)
Valdimar Þorvaldsson (B)
Varamenn:
Eymar Einarsson (D)
Ole Jakob Volden (B)
Gerður er fyrirvari um val á fulltrúum vegna kynjahlutfalls í nefndinni þegar hún hefur verið fullskipuð.

1.17. Fulltrúaráð Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (fimm aðalmenn og jafnmarga til vara).
Aðalmenn:
Ingþór Bergmann Þórhallsson (D)
Anna María Þórðardóttir (D)
Bjarki Þór Aðalsteinsson (Æ)
Hjördís Hjartardóttir (S)
Sólveig Rún Samúelsdóttir (B)
Varamenn:
María Kr. Óskarsdóttir (D)
Anna María Þráinsdóttir (D)
Sigríður Havsteen Elliðadóttir (Æ)
Hrund Snorradóttir (S)
Valdimar Ingi Brynjarsson(B)

1.18. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands (einn aðalmann og annan til vara).
Aðalmaður: Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Varamaður: Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri

1.19. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - aðalfundur (fimm aðalmenn og fimm til vara).
Aðalmenn:
Valdís Eyjólfsdóttir (D)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir (Æ)
Ingibjörg Valdimarsdóttir (S)
Jóhannes Karl Guðjónsson (B)
Varamenn:
Þórður Guðjónsson (D)
Sævar Jónsson (D)
Svanberg J. Eyþórsson (Æ)
Gunnhildur Björnsdóttir (S)
Sigrún Guðnadóttir (B)

1.20. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga(fjóra aðalmenn og jafnmarga til vara).
Aðalmenn:
Ólafur Adolfsson (D)
Sigríður Indriðadóttir (D)
Svanberg J. Eyþórsson (Æ)
Ingibjörg Valdimarsdóttir (S)
Varamenn:
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Einar Brandsson (D)
Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir (Æ)
Valgarður L. Jónsson (S)

1.21. Almannavarnanefnd (tvo aðalmenn og tvo til vara samkvæmt lögum um almannavarnir).
Aðalmenn:
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs.
Varamenn:
Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri
Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi.

1.22. Samstarfsnefnd v. LN og StRv (þrjá aðalmenn og þrjá til vara).
Aðalmenn:
Sigríður Indriðadóttir formaður (D)
Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir (Æ)
Guðjón V. Guðjónsson (S)
Varamenn:
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Erna Sigríður Ragnarsdóttir (Æ)
Jónína Víglundsdóttir (S)

1.23. Samstarfsnefnd v. LN og VLFA (þrjá aðalmenn og þrjá til vara).
Aðalmenn:
Sigríður Indriðadóttir formaður (D)
Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir (Æ)
Guðjón V. Guðjónsson (S)
Varamenn:
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Erna Sigríður Ragnarsdóttir (Æ)
Jónína Víglundsdóttir (S)

1.24. Samstarfsnefnd lögreglu og sveitarfélaga(einn aðalfulltrúa og einn til vara).
Aðalmaður: Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri.
Varamaður: Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri
Ofangreindar tilnefningar voru samþykktar 9:0, þar sem fleiri tilnefningar komu ekki fram.

2.Bæjarstjóri - ráðningarsamningur

1406131

Ráðning bæjarstjóra.
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri vék af fundi.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjóri tekur aftur sæti á fundinum.

3.Breyting á samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar

1406126

Tillaga bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar um að fela bæjarstjóra að vinna að endurskoðun Samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013 í samráði við bæjarráð.
Til máls tóku: EBr og IP.
Samþykkt 9:0.

4.Sveitarstjórnarkosningar 2014 - 31. maí 2014.

1401042

Erindi yfirkjörstjórnar dags. 10.6.2014, þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum úr endurtalningu atkvæða vegna sveitarstjórnakosninga á Akranesi 2014.
Lagt fram til kynningar.

5.Málefnasamningur meirihluta bæjarstjórnar 2014 - 2018.

1406106

Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn Akraness fyrir árin 2014 - 2018. Aðilar eru sammála um að vinna að bæjarmálum í samræmi við málefnasamning meirihluta bæjarstjórnar.
Lagður fram til kynningar.Til máls tóku: ÓA,IV, VÞG, VLJ, IP, Ebr, VLJ, RÓ, EBr og VE.

6.Umboð til handa bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar

1406107

Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarstjórn samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði þriðjudaginn 26. ágúst nk.
Bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála í samræmi við 50. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0.

7.Fundargerðir 2014 - bæjarstjórn

1401184

1191. fundargerð bæjarstjórnar frá 10.6.2014.
RÁ tók til máls um lið 7, fundargerð bæjarráðs nr. 3221, staflið 2.
Fundargerðin staðfest 9:0.

8.Fundargerðir 2014 - framkvæmdaráð.

1401160

120. og 121. fundargerð framkvæmdaráðs frá 22.5.2014 og 6.6.2014.
Lagðar fram til kynningar.

9.Fundargerðir 2014 - Höfði

1401149

40. fundargerð stjórnar Höfða frá 11.6.2014.
Lögð fram til kynningar.

10.Fundargerðir 2014 - Faxaflóahafnir sf.

1401090

121. fundur stjórnar Faxaflóahafna frá 6.6.2014.
Lögð fram til kynningar.
IV tók til máls um lið 8, staflið b. varðandi tilboð í Hafnarhúsið á Akranesi og RÁ.

Fundi slitið - kl. 18:25.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00