Fara í efni  

Bæjarstjórn

1190. fundur 27. maí 2014 kl. 17:00 - 17:20 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri
Dagskrá
Forseti bauð bæjarfulltrúa velkomna til fundarins.

1.Skýrsla bæjarstjóra

1401185

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 25. mars 2014.

2.Deiliskipulagsbreyting á Dalbraut-Þjóðbraut, vegna Þjóðbrautar 1

1403195

Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 11.5.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að breyting á skipulagsskilmálum Þjóðbrautar 1, verði grenndarkynnt fyrir eigendum Þjóðbrautar 1 í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.

3.Deiliskipulagsbreyting Grenja, Bakkatún 30

1405038

Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 13.5.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að heimila Grenjum ehf. að leggja fram deiliskipulagsbreytingu samkvæmt 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 um stækkun á byggingareit.
Til máls tók: EBr. EBr, víkur sæti undir þessum lið.Samþykkt 8:0.

4.Fundargerðir 2014 - bæjarstjórn

1401184

1189. fundargerð bæjarstjórnar frá 13.5.2014
Til máls tók: SK.Fundargerðin staðfest 9:0.

5.Fundargerðir 2014 - bæjarráð.

1401158

3219. fundargerð bæjarráðs frá 15.5.2014
Lögð fram.

6.Fundargerðir 2014 - skipulags- og umhverfisnefnd

1401161

112. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 12.5.2014
Til máls tók: GS.Lögð fram.

7.Fundargerðir 2014 - fjölskylduráðs.

1401159

140. fundargerð fjölskylduráðs frá 20.5.2014
Lögð fram.

8.Fundargerðir 2014 - framkvæmdaráð.

1401160

119. fundargerð framkvæmdaráðs frá 8.5.2014
Lögð fram.

9.Fundargerðir 2014 - Yfirkjörstjórn

1404033

Fundargerðir yfirkjörstjórnar frá 10. og 11.5.2014
Lagðar fram.

10.Fundargerðir 2014 - Faxaflóahafnir sf.

1401090

120. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 9.5.2014
Lögð fram.

11.Fundargerðir 2014 - stjórn OR

1403061

201. fundur stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 25.4.2014
Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 17:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00