Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundarins.
1.Ebbi AK 37 - skipaskrárnúmer 2737 - forkaupsréttur
2508144
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. ágúst 2025 að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins á kaupum á fiskiskipinu Ebbi AK 37, sbr. 3. mgr. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tók:
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins vegna sölu á fiskiskipinu Ebbi AK 37 (skipaskrárnúmar 2737) en samkvæmt fyrirliggjandi gögnum fylgja engar aflaheimilir eða veiðireynsla með í kaupunum.
Samþykkt 9:0
RBS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins vegna sölu á fiskiskipinu Ebbi AK 37 (skipaskrárnúmar 2737) en samkvæmt fyrirliggjandi gögnum fylgja engar aflaheimilir eða veiðireynsla með í kaupunum.
Samþykkt 9:0
2.Viðauki vegna kaupa á uppþvottavél í eldhús Höfða
2508116
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 1 hjá Höfða við fjárhagsáætlun árins 2025 á fundi sínum þann 28. ágúst 2025 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Viðaukinn er tilkomin vegna nauðsynlegra kaupa á uppþvottavél í eldhús heimilisins.
Hjá Akraneskaupstað er þetta viðauki nr. 10 við fjárhagsáætlun ársins.
Viðaukinn er tilkomin vegna nauðsynlegra kaupa á uppþvottavél í eldhús heimilisins.
Hjá Akraneskaupstað er þetta viðauki nr. 10 við fjárhagsáætlun ársins.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 10 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðarvegna ársins 2025, samtals að fjárhæð kr. 3.200.000 og er viðaukanum mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
3.Viðauki 2 árið 2025 - vegna leiðréttingar á greiðslum í sjúkrasjóð VLFA.
2508118
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 2 hjá Höfða vegna fjárhagsáætlunar ársins 2025 á fundi sínum þann 28. ágúst 2025 og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Viðaukinn er tilkomin vegna nauðsynlegrar leiðréttinga á kjarasamningsbundnum greiðslum vegna starfsfólks Verkalýðsfélags Akraness hjá heimilinu í sjúkrasjóð félagsins.
Hjá Akraneskaupstað er þetta viðauki nr. 11 við fjárhagsáætlun ársins.
Viðaukinn er tilkomin vegna nauðsynlegrar leiðréttinga á kjarasamningsbundnum greiðslum vegna starfsfólks Verkalýðsfélags Akraness hjá heimilinu í sjúkrasjóð félagsins.
Hjá Akraneskaupstað er þetta viðauki nr. 11 við fjárhagsáætlun ársins.
Til máls tók:
EBr.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 11 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðarvegna ársins 2025, samtals að fjárhæð kr. 10.930.000 og er viðaukanum mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt 9:0
EBr.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 11 við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðarvegna ársins 2025, samtals að fjárhæð kr. 10.930.000 og er viðaukanum mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt 9:0
4.Breyting á aðalskipulagi vegna Innnesvegar 1 - Umsókn til skipulagsfulltrúa
2508045
Breyting á Aðalskiplagi Akraness 2021 - 2033 breyting felst í að sérákvæði eru sett fyrir reit VÞ-212 sem gefa heimild fyrir starfsemi bílaþvottastöð umfram núverandi ákvæði um verslun og þjónustu. Aðalskipulagsbreyting var auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 5. febrúar til 25. mars 2025.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlagða greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar við þeim athugasemdum sem bárust við breytingu á aðalskipulagi. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin á aðalskipulagi verði samþykkt.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlagða greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar við þeim athugasemdum sem bárust við breytingu á aðalskipulagi. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin á aðalskipulagi verði samþykkt.
Forseti gerir það að tillögu sinni að mál nr. 4 og nr. 5 verði rædd saman og umræðan færð til bókar undir lið nr. 4. Málin verði svo afgreitt sjálfstætt undir hvorum lið fyrir sig.
Tillaga forseta samþykkt.
Til máls tóku:
EBr sem beinir því til forseta að leggja fram málsmeðferðartillögu um að vísa málinu að nýju til skipulags- og umhverfisráðs með ósk um að aflað verði lögfræðiálits varðandi athugasemdir sem Heilbrigðiseftirlitið setur fram varðandi fyrirhugaða breytingu um að heimila starfsemi bílaþvottastöðvar.
Forseti opnar fyrir umræðu um málið og fyrirliggjandi tillögu um málsmeðferð.
Framhald umræðu:
SAS, KHS, RBS, EBr, VLJ úr stóli forseta, KHS, RBS, EBr, KHS, SAS, RBS, EBr, SAS, KHS, RBS, VLJ úr stóli forseta.
Forseti ber upp málsmeðferðartillögu um að vísa málinu að nýju til skipulags- og umhverfisráðs og ráðinu falið að afla lögfræðíálits vegna þeirra álitaefna sem rakin hafa verið í máli bæjarfulltrúa.
Samþykkt 6:3 VL/LL/RH/JMS/KHS/EBr : RBS/AEE/SAS
Tillaga forseta samþykkt.
Til máls tóku:
EBr sem beinir því til forseta að leggja fram málsmeðferðartillögu um að vísa málinu að nýju til skipulags- og umhverfisráðs með ósk um að aflað verði lögfræðiálits varðandi athugasemdir sem Heilbrigðiseftirlitið setur fram varðandi fyrirhugaða breytingu um að heimila starfsemi bílaþvottastöðvar.
Forseti opnar fyrir umræðu um málið og fyrirliggjandi tillögu um málsmeðferð.
Framhald umræðu:
SAS, KHS, RBS, EBr, VLJ úr stóli forseta, KHS, RBS, EBr, KHS, SAS, RBS, EBr, SAS, KHS, RBS, VLJ úr stóli forseta.
Forseti ber upp málsmeðferðartillögu um að vísa málinu að nýju til skipulags- og umhverfisráðs og ráðinu falið að afla lögfræðíálits vegna þeirra álitaefna sem rakin hafa verið í máli bæjarfulltrúa.
Samþykkt 6:3 VL/LL/RH/JMS/KHS/EBr : RBS/AEE/SAS
5.Deiliskipulag Flatarhverfi klasi 5 og 6 Innnesvegur 1 Breyting - umsókn til skipulagsfulltúra
2308168
Breyting á lóð Innnesvegur 1, felst í að heimilt verði að reka bílaþvottastöð í núverandi húsnæði á lóð. Breytingin á deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6 vegna Innnesvegar 1 var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 frá 5. febrúar 2025 til 23. mars 2025.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlagða greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar við þeim athugsemdum sem bárust við deiliskipulagið. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlagða greinargerð skipulagsfulltrúa sem svar við þeim athugsemdum sem bárust við deiliskipulagið. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt.
Forseti ber upp málsmeðferðartillögu um að vísa málinu að nýju til skipulags- og umhverfisráðs og ráðinu falið að afla lögfræðíálits vegna þeirra álitaefna sem rakin hafa verið í máli bæjarfulltrúa.
Samþykkt 6:3 VL/LL/RH/JMS/KHS/EBr : RBS/AEE/SAS
Samþykkt 6:3 VL/LL/RH/JMS/KHS/EBr : RBS/AEE/SAS
6.Breyting á deiliskipulag sementsreit - Suðurgata 106
2506173
Breyting á deiliskipulagi sementsreits, í breytingunni felst að heimilt verði að hafa 6 íbúðir í stað 4 íbúða, nýtingarhlutfall verður 0,74 en var 0,65, byggingarreitur stækkar suður, stærð byggingarreits verður 264 fm en var 237 fm.
Grenndarkynnt var í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012, fyrir Suðurgötu 98, 99, 103 og 107. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynnt var í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012, fyrir Suðurgötu 98, 99, 103 og 107. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytingu á sementsreit vegna Suðurgötu 106 sem felur í sér að heimilt verður að hafa 6 íbúðir í stað 4 íbúða, nýtingarhlutfall eykst og verður 0,74 í stað 0,65, byggingarreitur stækkar í suður og verður 264 fm í stað 237 fm og heimilt byggingarmagn verður 528 fm en var áður 475 fm.
Breytingin verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Breytingin verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
7.Deiliskipulag Æðarodda - Æðaroddi 33 minnkun lóðar- umsókn til skipulagsfulltrúa
2502179
Umsókn til skipulagsfulltrúa um breytingu á deiliskipulagi Æðarodda. Sótt er um minnkun lóðar á Æðarodda 33 vegna legu reiðstígs.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr., með vísun í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr., með vísun í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir að breyting á deiliskipulagi Æðarodda 33 verði kynnt samkvæmt 2. mgr. 43. gr. með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.Sólmundarhöfði 7 breyting á deiliskipulag Sólmundarhöfða - Umsókn til skipulagsfulltrúa
2504059
Umsókn um að heimilt verði að setja fjarskiptamastur á lyftustokk hússins Sólmundarhöfða 7. Óskað er eftir að koma fyrir farsímaloftneti 3,2m ofan á núverandi lyftustokk. Annað er óbreytt. Grenndarkynnt var í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012, frá 14. júlí 2025 til 18. ágúst 2025, fyrir Bjarkargrund 20,22,24,26,28,30 og Furugrund 18,20,22,24,26 og 28 og Höfðagrund 14b,14c og Sólmundarhöfða 5.
Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að breytingin verði samþykkt skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Allur kostnaður sem hlýst af breytingunni fellur á lóðarhafa.
Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að breytingin verði samþykkt skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Allur kostnaður sem hlýst af breytingunni fellur á lóðarhafa.
Bæjarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Sólmundarhöfða vegna Sólmundarhöfða 7 skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Breytingin felst í að heimilað verði að setja fjarskiptamastur á lyftustokk hússins Sólmundarhöfða 7.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að allur kostnaður sem af breytingunni hlýst falli á lóðarhafa.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að allur kostnaður sem af breytingunni hlýst falli á lóðarhafa.
Samþykkt 9:0
9.Álmskógar 17 - umsókn til skipulagsfulltrúa
2302122
Umsókn um breytingu á skipulagi Skógarhverfis 1. áfanga. Í breytingunni felst að byggður verði sólskáli áfastur við vesturhlið Álmskóga 17 að lóðarmörkum Álmskóga 15. Byggingarreitur stækkar um 22fm, nýtingarhlutfall er óbreytt. Grenndarkynnt var í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, frá 18. júní 2025 til 23. júlí 2025, fyrir lóðarhöfum Álmskóga 15, 16, 18, 19, 20 og Eikarskóga 8 og 10.
Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að breytingin verði samþykkt skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Allur kostnaður sem hlýst af breytingunni fellur á lóðarhafa.
Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að breytingin verði samþykkt skv. 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Allur kostnaður sem hlýst af breytingunni fellur á lóðarhafa.
Bæjarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 1. áfanga vegna Álmskóga 17 skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Breytingin felst í að heimilað verði bygging áfasts sólskála við vesturhlið hússins að lóðarmörkum Álmskóga 15, stækkun byggingarreits um 22. fm en nýtingarhlutfall er óbreytt.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að allur kostnaður sem af breytingunni hlýst falli á lóðarhafa.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn samþykkir að allur kostnaður sem af breytingunni hlýst falli á lóðarhafa.
Samþykkt 9:0
10.Fundargerðir 2025 - bæjarráð
2501002
3601. fundargerð bæjarráðs frá 28. ágúst 2025.
Til máls tóku:
LL um dagskrárliði nr. 1, nr. 2 og nr. 6.
RBS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LL um dagskrárliði nr. 1, nr. 2 og nr. 6.
RBS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2025 - velferðar- og mannréttindaráð
2501003
250. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 2. september 2025.
Til máls tók:
KHS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárlið nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2025 - skóla- og frístundaráð
2501004
268. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 3. september 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2025 - skipulags- og umhverfisráð
2501005
328. fundargerð skipulags- og umhverfis frá 16. júní 2025.
332. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 1. september 2025.
332. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 1. september 2025.
Til máls tók:
SAS um fundargerð nr. 332, dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 4 og nr. 10.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
SAS um fundargerð nr. 332, dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 4 og nr. 10.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2025 - Orkuveita Reykjavíkur
2501028
365. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 26. maí 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2025 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2501029
983. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. ágúst 2025.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.