Fara í efni  

Bæjarstjórn

1141. fundur 14. febrúar 2012 kl. 17:00 - 17:25 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Árni Múli Jónasson bæjarstjóri
  • Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá
Forseti óskar eftir að taka málin númer 1202133 og 1202134 sem eru um kjör í fjölskyldu- og framkvæmdaráð á dagskrá með afbrigðum.
Samþykkt 9:0.

1.Kirkjubraut 46 - breyting á lóð

1111097

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 18. janúar 2012 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreyting vegna lóðar nr. 46 við Kirkjubraut verði grenndarkynnt skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2012.

Tillaga skipulags- og umhverfisnefndar samþykkt 9:0.

2.Ægisbraut 15 - deiliskipulagsbreyting

1112059

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 18. janúar 2012 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreyting vegna Ægisbrautar 15 verði auglýst skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillaga skipulags- og umhverfisnefndar samþykkt 9:0.

3.Faxaflóahafnir - forkaupsréttur á eignarhlut Borgarbyggðar.

1202113

Tölvubréf Faxaflóahafna 10. febrúar 2012 ásamt tilboði Reykjavíkurborgar dags. 9. febrúar 2012 í eignarhlut Borgarbyggðar í Faxaflóahöfnum.

Til máls tóku: Bæjarstjóri, GS, ÞÓ,

Forseti bar upp þá tillögu að Akraneskaupstaður nýti forkaupsrétt sinn að fullu vegna sölu Borgarbyggðar á eignarhlut sínum í Faxaflóahöfnum sf í samræmi við gildandi samþykktir Faxaflóahafna sf.

Áætluðu kaupverði 8,0 m.kr. verði mætt af liðnum 31-83-4980-7, Eignasjóður - óráðstafað.

Samþykkt 9:0.

4.Kjör í fjölskylduráð

1202133

Gerð er tillaga um að kjósa Dagnýju Jónsdóttur í fjölskylduráð í stað Guðmundar Páls Jónssonar.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

5.Kjör í framkvæmdaráð

1202134

Gerð er tillaga um að kjósa Guðmund Pál Jónsson í framkvæmdaráð í stað Dagnýjar Jónsdóttur.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna 9:0.

6.Bæjarstjórn - 1139

1201008

Fundargerð bæjarstjórnar frá 17. janúar 2012.

Samþykkt 9:0.

7.Bæjarstjórn - 1140

1201019

Fundargerð bæjarstjórnar frá 26. janúar 2012.

Til máls tóku: GS, SK, GPJ, GS, SK.

Samþykkt 9:0.

8.Bæjarráð - 3144

1201012

Fundargerð bæjarráðs frá 19. janúar 2012.

Lögð fram.

8.1.Samfélagsverðlaun Akraness

1201133

8.2.Strætó bs. - útboð á akstri

1103168

8.3.Skagaverk ehf - skaðabótakrafa

1201083

9.Bæjarráð - 3145

1201016

Fundargerð bæjarráðs frá 25. janúar 2012.

Lögð fram.

9.1.Fab Lab 2012 - framlag

1112145

9.2.Snjómokstur

1201114

9.3.Almenningssamgöngur milli Vesturlands og höfuðborgarsvæðisins

1109059

9.4.Akraneshöfn 2012 - starfshópur v. uppbyggingar

1112153

9.5.Katanestjörn - endurheimt tjarnar

1201168

9.6.Fjárhagsáætlun til 3 ára - 2013-2015

1201106

9.7.Reglur um innkaupakort

1201211

9.8.Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki - reglur Akraneskaupstaðar

1111088

9.9.Aðstoð vegna húsnæðis

1107396

9.10.Kaup á hugbúnaði 2012

1201244

9.11.Starfshópur um atvinnumál - 16

1201011

9.12.Orkuveita Reykjavíkur - Fundargerð eigendafundar 5. janúar 2012.

1112159

9.13.Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2011

1107002

9.14.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - fundargerðir 2012

1201188

10.Stjórn Akranesstofu - 48

1111016

Fundargerð stjórnar Akranesstofu frá 16. janúar 2012.

Lögð fram.

10.1.Byggðasafnið - starfsmannamál

1112097

10.2.Skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum

810089

10.3.Smiðjuvellir 9 - virðisaukaskattur á geymslu

1112098

10.4.Fjárhagsáætlun 2012

1109132

10.5.Styrkir 2011- v/menningar, íþróttamála, atvinnumála o.fl.

1109173

10.6.70 ára afmæli Akraneskaupstaðar- afmælisnefnd

1110277

10.7.Bíóhöllin - endurnýjun sýningartækja

1111018

11.Skipulags- og umhverfisnefnd - 61

1112021

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. janúar 2012.

Lögð fram.

11.1.Ægisbraut 15 - fyrirspurn

1112059

11.2.Kirkjubraut 46 - breyting á lóð

1111097

11.3.Fyrirspurn frá Á stofunni ehf um áætlaðar breytingar á Sólmundarhöfða 7

1110263

11.4.Sorpmál 2012

1112157

12.Fjölskylduráð - 83

1201015

Fundargerð fjölskylduráðs frá 24. janúar 2012.

Lögð fram.

12.1.Langtímaveikindi starfsmanna 2012 - ráðstöfun fjármuna

1112142

12.2.Búnaðar- og áhaldakaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.

1112141

12.3.Félagsleg úrræði 2012 - framlag

1112143

12.4.Vinnuskóli Akraness 2012 - framlag

1112147

12.5.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2012 - úrvinnsla

1112156

12.6.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - niðurskurður

1201203

12.7.Ávísun á öflugt tómstundastarf 2012

1201157

12.8.Hádegisverður

1201156

13.Fjölskylduráð - 84

1202002

Fundargerð fjölskylduráðs frá 7. febrúar 2012.

Lögð fram.

13.1.Starfshópur um félagsþjónustu

1108132

13.2.Styrkir 2011 - utan reglna.

1111140

13.3.Styrkir 2011- skv. reglum v/menningar, íþróttamála, atvinnumála o.fl.

1109173

13.4.Fjölskylduráð - hæfi fulltrúa kennara

1202031

13.5.Grundaskóli - þemavika

1202032

13.6.Vinnustaðagreining - starfsmenn Akraneskaupstaðar nóv - des 2011

1104089

13.7.Viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólabarna haust 2011

1111013

13.8.Mótun skólastefnu

1201103

14.Framkvæmdaráð - 71

1201018

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 25. janúar 2012.

Lögð fram.

14.1.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012

1201089

14.2.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2012 - úrvinnsla

1112156

14.3.Vinnuskóli Akraness 2012 - framlag

1112147

14.4.Fjárhagsáætlun 2012 - Framkvæmdastofa

1110097

15.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2011.

1111170

Fundargerð bæjarstjórnar unga fólksins frá 29. nóvember 2012.

Lögð fram.

16.Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur - 2011

1101190

Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 21. desember 2011.

Lögð fram.

17.Faxaflóahafnir sf. - fundargerðir 2012

1201149

Fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 13. janúar 2012.

Lögð fram.

18.Höfði - fundargerðir 2012

1201438

Fundargerð stjórnar Höfða frá 30. janúar 2012.

Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 17:25.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00