Fara í efni  

Bæjarstjórn

1268. fundur 13. febrúar 2018 kl. 17:00 - 17:20 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
 • Ólafur Adolfsson aðalmaður
 • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
 • Þórður Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til funda.

1.Dagforeldrar - verklagsreglur

1801092

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 25. janúar síðastliðinn breyttar verklagsreglur á niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum. Breytingarnar fela ekki í sér útgjaldaaukningu umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun 2018.

Bæjarráð vísar reglunum til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tók: SI

Samþykkt 9:0.

2.Fundargerðir 2018 - bæjarráð

1801005

3234. fundargerð bæjarráðs frá 25. janúar 2018.
Til máls tók:
IP um liði nr. 1, nr. 7 og nr. 12.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2018 - skóla- og frístundaráð

1801007

75. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 30. janúar 2018.
76. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 6. febrúar 2018.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2018 - skipulags- og umhverfisráð

1801008

76. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 5. febrúar 2018.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2018 - velferðar- og mannréttindaráð

1801006

74. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 31. janúar 2018.
75. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 7. febrúar 2018.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

6.Fundargerðir 2018 - SSV

1801024

135. fundargerð stjórnar SSV frá 24. janúar 2018.
Til máls tók:
RÓ um liði nr. 3, nr. 5, nr. 7 og nr. 9.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Fundargerðir 2018 - Höfði

1701010

79. fundargerð stjórnar Höfða frá 22. janúar 2018.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.Fundargerðir 2017 - Orkuveita Reykjavíkur

1801026

253. fundargerð stjórnar OR frá 18. desember 2017.
254. fundargerð stjórnar OR frá 22. desember 2017.
Til máls tóku:

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

9.Fundargerðir 2018 - Samband íslenskra sveitarfélaga

1801023

856. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26. janúar 2018.
Til máls tóku:

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

10.Fundargerðir 2018 - Faxaflóahafnir

1801027

165. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 9. febrúar 2018.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:20.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00