Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Viðauki við fjárhagsáætlun 2016
1605142
Viðauki nr. 3 við fjárhagsáætlun 2016 var samþykktur í bæjarráði þann 21. desember síðastliðinn og vísað til staðfestingar bæjarstjórnar Akraness.
2.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
1612050
Bæjarráð samþykkti reglur um sérstakan húsnæðisstuðning á fundi sínum þann 15. desember síðastliðinn og vísaði þeim til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness
Til máls tók: VÞG.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um sérstakan húsnæðisstuðning á Akranesi.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir reglur um sérstakan húsnæðisstuðning á Akranesi.
Samþykkt 9:0.
3.Aðalsk. - Vallholt 5 breyting
1602244
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraness, sem haldinn var þann 5. desember 2016, var lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Vallholts 5. Skipulagslýsing var auglýst til kynningar og í kjölfarið haldinn kynningarfundur á skipulagslýsingu og tillögu að breytingu á aðalskipulagi þann 29. nóvember 2016. Kynnt var lagfærð skipulagslýsing og tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: VLJ.
Bæjarstjórn samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Vallholts 5 verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna Vallholts 5 verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.
4.Deilisk. Ægisbrautar - Vallholt 5
1511208
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraness, sem haldinn var þann 19. desember 2016 var lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að breyting á deiliskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn Akraness að breyting á deiliskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
til máls tók: VLJ.
Bæjarstjórn samþykkir að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5 verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5 verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0.
5.Fundargerðir 2016 - bæjarráð
1601006
3199. fundargerð bæjarráðs frá 15. desember 2016.
3200. fundargerð bæjarráðs frá 21. desember 2016.
3200. fundargerð bæjarráðs frá 21. desember 2016.
Fundargerðinar lagðar fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð
1601009
51. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 19. desember 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2016 - Höfði hjúkrunar og dvalarheimili
1601013
70. fundargerð stjórnar Höfða frá 19. desember 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2016 - Orkuveita Reykjavíkur
1601012
237. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 28. nóvember 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir
1601011
151. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 11. nóvember 2016.
152. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 9. desember 2016.
152. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 9. desember 2016.
Fundargerðinar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2016.
Samþykkt 9:0.