Fara í efni  

Bæjarstjórn

1174. fundur 10. september 2013 kl. 17:00 - 17:07 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
 • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
 • Einar Benediktsson aðalmaður
 • Magnús Freyr Ólafsson varamaður
 • Karen Jónsdóttir varamaður
 • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
 • Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Guðný Jóna Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson framkvæmdastjóri
Dagskrá
Forseti bauð fundarmenn velkomna til bæjarstjórnarfundar.

1.Reglur um laun kjörinna fulltrúa.

1308142

Erindi bæjarráðs dags. 3. september 2013, þar sem óskað er staðfestingar bæjarstjórnar á samþykkt bæjarráðs frá 30. ágúst s.l., á reglum um laun kjörinna fulltrúa hjá Akraneskaupstað. Verið er að formgera framkvæmd sem verið hefur frá 2009 og því hvorki um hækkun eða lækkun að ræða.

Til máls tóku:Bæjarstjóri.

Reglurnar staðfestar 9:0.

2.Bæjarstjórn - 1173

1308012

Fundargerð bæjarstjórnar frá 27. ágúst 2013.

Til máls tóku: Bæjarstjóri.

Fundargerð staðfest 9:0.

3.Bæjarráð - 3195

1308014

Fundargerð bæjarráðs frá 30. ágúst 2013.

Lögð fram.

4.Skipulags- og umhverfisnefnd - 96

1308019

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. september 2013.

Lögð fram.

5.Framkvæmdaráð - 104

1308010

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 22. ágúst 2013.

Lögð fram.

6.OR - fundargerðir 2013

1301513

Fundargerðir stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 17. maí, 7. júní og 21. júní 2013.

Lagðar fram.

Fundi slitið - kl. 17:07.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00