Fara í efni  

Bæjarstjórn

1228. fundur 23. febrúar 2016 kl. 17:00 - 17:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Jóhannes K. Guðjónsson varamaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir aðalmaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna.

1.Skýrsla bæjarstjóra

1601399

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 26. janúar 2016.

2.Deilisk. - Stofnanareits, Merkigerði 9, sjúkrabílaskýli

1512197

Erindi skipulags- og umhverfisráðs þar sem lagt er til við bæjarstjórn að umsókn um að breyta deiliskipulagi Stofnanareits að Merkigerði 9 vegna áforma um byggingu skýlis fyrir sjúkrabíla við sjúkrahúsið, fari samkvæmt 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga laga nr. 123/2010. Um er að ræða óverulega breytingu á deiliskipulagi sem þarfnast ekki grenndarkynningar.

Til máls tóku:
EBr og ÓA.

Samþykkt 9:0.

3.Fundargerðir 2016 - bæjarráð

1601006

3174. fundargerð bæjarráðs frá 11. febrúar 2016.
Til máls tóku:
VE um liði nr. 5,6 og 7.
RÁ um lið nr. 7.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð

1601009

27. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. febrúar 2016.
Til máls tóku:
RÓ um liði nr. 1 og 9.
IV um lið nr. 1.
EBr um liði nr. 1 og 7.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2016 - skóla- og frístundaráð

1601008

30. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. febrúar 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

6.Fundargerðir 2016 - velferðar- og mannréttindaráð

1601007

32. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3. febrúar 2016.
Til máls tóku:
VÞG um liði nr. 1. og 6.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

7.Fundargerðir 2016 - Höfði hjúkrunar og dvalarheimili

1601013

58. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 22. janúar 2016.
59. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 28 janúar 2016.
60. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 2. febrúar 2016.
61. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 4. febrúar 2016.
Til máls tóku:
VE og SI um allar fundargerðrnar.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

8.Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir

1601011

141. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 12. febrúar 2016.
Til máls tók:
ÓA um lið nr. 8.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00