Fara í efni  

Bæjarstjórn unga fólksins

20. fundur 18. janúar 2022 kl. 17:00 - 18:44 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Helgi Rafn Bergþórsson fulltrúi NFFA
 • Ylfa Örk Davíðsdóttir fulltrúi ungmenna 20+
 • Helena Rut Káradóttir fulltrúi ungmenna með fötlun
 • Salka Brynjarsóttir fulltrúi tónlistarskóla
 • Ingibjörg Svava Magnúsdóttir 2005 fulltrúi ÍA
 • Hafdís Rós Skarphéðinsdóttir 2006 fulltrúi nemendaráðs Brekkubæjarskóla
 • Valgarður L. Jónsson forseti bæjarstjórnar
 • Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi
 • Ragnar B. Sæmundsson bæjarfulltrúi
 • Kristinn Hallur Sveinsson bæjarfulltrúi
 • Einar Brandsson bæjarfulltrúi
 • Liv Aase Skarstad varabæjarfulltrúi
 • Guðjón Viðar Guðjónsson varabæjarfulltrúi
Starfsmenn
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
 • Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
 • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
 • Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri
 • Ívar Orri Kristjánsson deildarstjóri
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Fundurinn fer fram í fjarfundi og í lok fundar samþykkja fundarmenn fundargerðina með rafrænum hætti.

1.Skóla- og frístundamál, Jaðarsbakkar og mötuneyti

2201121

Valgarður L. Jónsson forseti bæjarstjórnar býður fundarmenn velkomna til 20. fundar bæjarstjórnar unga fólksins og fer yfir fyrirkomulag fundar. Forseti kynnir bæjarstjórn unga fólksins.

Ingibjörg Svava Magnúsdóttir tók fyrst til máls og fjallaði um aðstöðu sundlaugar og líkamsræktarstöðvar á Jaðarsbökkum. Því næst fjallaði Hafdís Rós Skarphéðinsdóttir um mötuneytismál leik- og grunnskóla á Akranesi.


2.Umhverfismál, aðgengi á Akrafjalli, skógræktin og grenndarstöðvar

2201123

Helena Rut Pujari Káradóttir tók fyrst til máls og fjallaði um bætt aðgengi á og við Akrafjall til að bæta öryggi. Salka Brynjarsdóttir tók þá til máls og fjallaði um aðstöðu til vetrar útivistar á Akranesi og grenndarstöðvar.

3.Skipulagsmál, Akraneshöllin og sparkvellir

2201124

Helgi Rafn Bergþórsson tók til máls og fjallaði um upphitun og viðhald á Akraneshöllinni, fjölgun sparkvalla í bæjarfélaginu, umgengni við almenningssalerni og göngu og hjólastíga. Helgi Rafn ræddi einnig hugmynd um aðstöðu til hjólabrettaiðkunar við hlið heimarvistar FVA.

Aðrir sem tóku til máls á fundinum:
Ragnar B. Sæmundsson
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir
Sævar Freyr Þráinsson
Einar Brandsson
Kristinn Hallur Sveinsson
Guðjón Viðar Guðjónsson

Forseti bæjarstjórnar Valgarður Lyngdal Jónsson þakkaði bæjarfulltrúum unga fólksins fyrir góð og málefnaleg erindi.

Erindin eru aðgengileg sem og upptaka af fundinum

Fylgiskjöl:

Fundi slitið - kl. 18:44.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00