Fara í efni  

Bæjarstjórn unga fólksins

19. fundur 17. nóvember 2020 kl. 17:00 - 20:05 í fjarfundi
Nefndarmenn
 • Helgi Rafn Bergþórsson fulltrúi tónlistarskóla
 • Ylfa Örk Davíðsdóttir fulltrúi Hvíta Hússins
 • Hanna Bergrós Gunnarsdóttir fulltrúi Arnardalsráðs
 • Jóel Þór Jóhannesson fulltrúi nemendaráðs Grundaskóla
 • Ísak Emil Sveinsson fulltrúi nemendaráðs Brekkubæjarskóla
 • Guðjón Snær Magnússon fulltrúi ungmenna 20+
 • Helena Rut Káradóttir fulltrúi ungmenna með fötlun
 • Gylfi Karlsson fulltrúi NFFA
 • Ísak Örn Elvarsson fulltrúi ÍA
 • Valgarður L. Jónsson forseti bæjarstjórnar
 • Bára Daðadóttir bæjarfulltrúi
 • Einar Brandsson bæjarfulltrúi
 • Elsa Lára Arnardóttir bæjarfulltrúi
 • Kristinn Hallur Sveinsson bæjarfulltrúi
 • Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi
 • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi
Starfsmenn
 • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði
Dagskrá

1.Andleg heilsa barna og ungmenna á Akranesi

2011149

Valgarður L. Jónsson forseti bæjarstjórnar býður fundarmenn velkomna til 19. fundar bæjarstjórnar unga fólksins og fer yfir fyrirkomulag fundar. Forseti kynnir bæjarstjórn unga fólksins.

Jóel Þór Jóhannesson tók fyrstur til máls, Guðjón Snær Magnússon og Helgi Rafn Bergþórsson fylgdu eftir erindinu.

Til máls tóku:
Bára Daðadóttir
Elsa Lára Arnardóttir
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir

2.Umhverfismál- flokkun heimila, Grundatangi og almenningssamgöngur

2011150

Ólafur Adolfsson kom inn á fundinn.

Ísak Örn Elvarsson tók fyrstur til mál og Helena Rut Kárdóttir fylgdi eftir erindinu.

Til máls tóku:
Ragnar B. Sæmundsson
Ólafur Adolfsson
Einar Brandsson
Ragnar B. Sæmundsson
Valgarður Lyngdal Jónsson

3.Akratorg- miðpunktur mannlífs og menningarviðburða- heildarbragur með hliðsjón af umferðarhraða og aðbúnaði

2011151

Gylfi Karlsson tók fyrstur til máls.

Tóku til máls:
Ragnar B. Sæmundsson
Valgarður Lyngdal Jónsson
Einar Brandsson
Ólafur Adolfsson

Bára Daðadóttir vék af fundi.

4.Listsköpun ungmenna- aðstaða og aðbúnaður ungra listamanna.

2011152

Ísak Emil Sveinsson tekur fyrstur til máls og Helgi Rafn Bergþórsson fylgdi eftir erindinu.

Tóku til máls:
Elsa Lára Arnardóttir
Einar Brandsson
Valgarður Lyngdal Jónsson
Sævar Freyr Þráinsson
Ólafur Adolfsson

5.Fræðsla- þörf barna og ungmenna og stefnumótun.

2011153

Hanna Bergrós Gunnarsdóttir tók fyrst til máls, Ísak Örn Elvarsson og Gylfi Karlsson fylgdu eftir erindinu.

Tóku til máls:
Sævar Freyr Þráinsson
Valgarður Lyngdal Jónsson
Elsa Lára Arnardóttir
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir
Valgarður Lyngdal Jónsson

Forseti bæjarstjórnar Valgarður Lyngdal Jónsson þakkaði bæjarfulltrúum unga fólksins fyrir góð og málefnaleg erindi.

Erindin eru aðgengileg sem og upptaka af fundinum.
Fylgiskjöl:

Fundi slitið - kl. 20:05.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00