Bæjarráð
		3545. fundur
		
					19. október 2023										kl. 10:00										 - 12:55			
	í Lindinni Dalbraut 4
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs
- Valgarður L. Jónsson varaformaður
- Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
				Fundargerð ritaði:
				Steinar Adolfsson
									sviðsstjóri
							
			Dagskrá
						1.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027
2306146
Áframhaldandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2024 og vegna tímabilsins 2025 - 2027.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulag- og umhverfissviðs sitja fundinn undir dagskrárliðnum.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulag- og umhverfissviðs sitja fundinn undir dagskrárliðnum.
Fundi slitið - kl. 12:55.
 
					
 
  
 




Kristjana Helga og Sigurður Páll víkja af fundi.