Fara í efni  

Bæjarráð

3063. fundur 08. febrúar 2010 kl. 16:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir fulltrúi deildarstjóra
Dagskrá

1.Fab Lab - tilraunastofa

1001073

Bréf starfshóps um Fab Lab þar sem óskað er eftir 2,5 milljónum frá Akraneskaupstað til kaupa á tækjabúnaði. Eydís Aðalbjörnsdóttir formaður starfshópsins mætti á fundinn.

Bæjarráð samþykkir erindið.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00