Fara í efni  

Bæjarráð

3057. fundur 14. desember 2009 kl. 12:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir fulltrúi deildarstjóra
Dagskrá

1.Strætisvagn Akraness

908106

Tilboð í akstur strætisvagns á Akranesi.
Framkvæmdastjóri skipulags- og umhverfisstofu leggur til við bæjarráð að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda.

Framkvæmdastjóra falið að afla nánari upplýsinga um málið.

2.Styrkbeiðni - vinnsla dreypilyfja

912052

Tölvupóstur bæjarstjóra dags. 14. desember 2009 þar sem óskað er eftir styrk vegna grunnvinnu á vinnslu dreypilyfja á Akranesi.

Bæjarráð samþykkir erindið á grundvelli framkominna upplýsinga og bæjarstjóra falið að afla frekari gagna.

Hrönn tekur ekki þátt í afgreiðslu málsins þar sem hún hefur ekki haft tækifæri til að kynna sér málið og heyrir fyrst um það á fundinum í dag.

3.Reikningsskil sveitarfélaga.

912054

Lagt fram.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00