Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

120. fundur 16. ágúst 2004 kl. 12:00 - 13:15

120. fundur atvinnumálanefndar var haldinn mánudaginn 16. ágúst 2004 á Hótel Barbró og hófst hann kl.12:00.


 

Mættir:   Guðni Tryggvason, formaður,

               Hrönn Ríkharðsdóttir               

               Þórður Þ. Þórðarson

                                      

Auk þeirra mættu Markaðs- og atvinnufulltrúar Akraneskaupstaðar Rakel Óskarsdóttir og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir.

 


                                   

Fundað var með þeim Magnúsi Oddsyni, Pétri Rafnssyni og Ársæli Harðarsyni frá Ferðamálaráði Íslands.  Er það venja Ferðamálaráðs að í það minnsta einn fundur ráðsins yfir árið sé haldinn á landsbyggðinni og var Akranesi fyrir valinu að þessu sinni.

 

Markaðsfulltrúar ásamt nefndarmönnum gerðu starfsmönnum Ferðamálaráðs grein fyrir þeirri ferðaþjónustu sem í boði er á Akranesi ásamt því að gefa þeim upplýsingar um samfélagið í heild sinni.  

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:15

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00