Fara í efni  

Atvinnumálanefnd (2000-2008)

91. fundur 18. október 2001 kl. 17:00 - 18:00

91. fundur atvinnumálanefndar var haldinn í atvinnuhúsnæði að Kalmansvöllum 3 Akranesi fimmtud. 18. október 2001 og hófst hann kl. 17:00.


Mættir voru: Guðni Tryggvason, formaður,
 Þórður Þ. Þórðarson,
Varafulltrúi: Sævar Haukdal.

 

Auk þeirra Magnús Magnússon markaðsfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.

Fyrir tekið eina mál á dagskrá:

1. Kynnisferð í fyrirtæki á Akranesi.
Nefndin kynnti sér rekstur Trico h.f., þróunarstarf og nýjungar undir leiðsögn Viðars Magnússonar framkvæmdastjóra.  

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00