Skipulags- og umhverfisráð
Dagskrá
1.Vinnuskólinn 2025
2501137
Launaáætlun vinnuskólans fyrir árið 2025 lögð fram.
2.Kirkjubraut 39 - Umsókn til skipulagsfulltrúa
2505210
Umsókn um breytingu á deiliskipulagi Kirkjubrautar, sótt er um að heimila íbúð á jarðhæð.
3.Landsnet - kerfisáætlun 2025 - 2034
2505243
Umsögn Akraneskaupstaðar um kerfisáætlun Landsnets 2025-2034.
4.Suðurgata 126 breyting á deiliskipulag Sementsreit - Umsókn til skipulagsfulltrúa
2504041
Umsókn S126 ehf. um breytingu á deiliskipulagi Sementsreits vegna lóðar Suðurgötu 126. Sótt er um að heimilt verði að byggja við íbúðarhúsnæði á lóð skilgreint sem B-matshluti ásamt því að heimilt verði að byggja bifreiðargeymslu allt að 39 fm sem skilgreint er sem C-byggingarreitur.
Grenndarkynnt var skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum Skagabraut 21, 23, 24, og 25, Sementsbraut 15 og Jaðarsbraut 3. frá 23.04.2025 til 23.05.2025.
Grenndarkynnt var skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir lóðarhöfum Skagabraut 21, 23, 24, og 25, Sementsbraut 15 og Jaðarsbraut 3. frá 23.04.2025 til 23.05.2025.
5.Samgönguáætlun 2026-2030 endurskoðun áætlunar - Hafnaframkvæmdir og sjóvarnir
2505245
Umræða um verkefni og forgang í sjóvörnum
6.Nýtt deiliskipulag Kirkjubraut
2502161
Laugardaginn 24. maí var haldinn vinnufundur vegna hönnunar grænna svæða á nýju skipulagi Kirkjubrautar í samstarfi við Studio Jæja, á fundinn mættu 40 manns auk Bæjarfulltrúa.