Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

204. fundur 16. maí 2023 kl. 16:00 - 18:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Ríkharðsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Hreyfill - samningur um heimsendan mat

2305116

Gildandi samningi um akstur á heimsendum mat hefur verið sagt upp og sætir endurskoðun. Tillögur að útfræslu lagðar fram ásamt viðauka og áhrifum kostnaðaraukningar.



Lagt er til að ganga að rammasamningi um leigubílaþjónustu við Hreyfil sem veitir 18% afslátt af almennu gjaldi fyrir leigubílaakstur.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir að ganga inn í rammasamning um leigubílaþjónustu við Hreyfil vegna heimsendingar á matarbökkum frá 1. ágúst í eitt ár.

2.Ling túlkaþjónusta - samningur um verð á túlkaþjónustu

2304114

Tilboð um túlkaþjónustu við Ling túlkaþjónustu.
TIlboð Ling túlkaþjónustu kynnt.

3.Fundargerðir 2023 - öldungaráð

2301022

18. fundargerð öldungaráðs frá 12. maí 2023 lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00