Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

202. fundur 19. apríl 2023 kl. 16:00 - 18:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins

2205146

Staða uppbyggingar Samfélagsmiðstöðvar á Dalbraut 8, ítarlegar fundargerðir lagðar fram til kynningar sem og nýjasta teikning hönnuðar í kjölfar heimsókna á starfsstöðvar og að fengnum athugasemdum frá forstöðumönnum.
Kristinn Sveinsson formaður stýrihóps um samfélagsmiðstöð kynnti fyrir velferðar- og mannréttindaráði nýjustu teikningu hönnuðar um samfélagsmiðstöð.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir ánægju sinni með framvindu verkefnisins.

2.Brú hses - Stofnframlag vegna sex íbúða kjarna 2023

2303217

Umsókn hefur verið send til HMS vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á sex íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun á Tjarnaskógum 15. Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2023 - starfshópur um stefnumörkun í öldrunarmálum

2301032

10. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 8. mars 2023

11. fuandargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 24. mars 2023

12. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 29. mars 2023
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00