Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

195. fundur 06. janúar 2023 kl. 08:00 - 08:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Dagskrá
Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri sat fundinn.

1.Húsnæðisáætlun 2023

2209033

Til kynningar árleg Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar. Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri fylgir málinu eftir.
Húsnæðisáætlun 2023 lögð fram til kynningar. Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Valdísi fyrir góða yfirferð.

Fundi slitið - kl. 08:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00