Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

185. fundur 09. ágúst 2022 kl. 16:00 - 17:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Ræstitækni ehf. - þjónustusamningur

2208038

Akraneskaupstaður hefur verið með þjónustusamning við Ræstitækni ehf. síðast liðin ár. Samningurinn felur í sér að starfsmenn Ræstitækni ehf. sinna þeim hluta stuðnings- og stoðþjónustu sem snýr að heimilisþrifum á heimilum einstaklinga sem ekki geta séð hjálparlaust um þau. Ákvæði samnings eru nú til endurskoðunar að beiðni beggja aðila.
Lagt fram til kynningar. Málið verður tekið aftur upp á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00