Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

162. fundur 27. september 2021 kl. 16:00 - 17:45 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Sverrir Hermann Pálmarsson tók þátt í fundinu í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.

1.Fjöliðjan uppbygging á húsnæði - starfshópur

2106089

Sameiginlegur fundur bæjarráðs, skipulags- og umhverfisráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.
Lögð fram grunnmynd arkitekts að aðaluppdrætti að uppbyggingu Fjöliðjunnar og kynnt fyrir fulltrúum ráðanna.
Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstaður og Sverrir Hermann Pálmarsson frá SHP consulting ehf. sitursitja fundinn undir þessum lið.
Sverrir Hermann fór yfir aðaluppdrátt og kynnti með hvaða hætti innra skipulagi væri háttað.Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00