Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

158. fundur 09. ágúst 2021 kl. 16:00 - 19:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
 • Einar Brandsson varaformaður
 • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
 • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
 • Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Heilsueflandi samfélag

1802269

Kynning á verkefnum á velferðar- og mannréttindasviði tengt heilsueflandi samfélagi.
Kynnt verður staða mála í tengslum við fyrirhugaðar aukningu á heilsueflingu fyrir aldraðra, öryrkja og fólk með fötlun.
Með eru fylgiskjöl um aðgerðaráætlun heilsueflandi samfélags og kynning að aðstöðu til íþrótta fyrir íþróttanefnd FEBAN.
Hjördís Garðarsdóttir deildarstjóri stuðnings- og stoðþjónustu sat fundinn undir þessu máli.

Laufey og Hjördís kynntu verkefni og tilraunaverkefni á velferðar- og mannréttindasviði sem falla undir heilsueflandi samfélag.
Fundur haldinn í bæjarþingsalnum, SH sat fundinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00