Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

94. fundur 19. desember 2018 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
 • Elsa Lára Arnardóttir varaformaður
 • Einar Brandsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
 • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Frístundamiðstöð við Garðavöll - tímatafla

1812068

Frístundamiðstöð er í byggingu við Garðavöll og miðar framkvæmdum vel. Samkvæmt húsaleigusamningi milli Akraneskaupstaðar og Golfklúbbsins Leynis er markmið samningsins að byggja upp heilsárs frístundamiðstöð fyrir félags- og frístundastarf þ.e. fyrir starfssemi GL og aðra notendur sem hafa það að markmiði að reka félagaðstöðu, félagssvæði og þjónustu í samræmi við fyrirmyndarfélag ÍSÍ bæði hvað varðar þjálfun barna, ungmenna og afreksfólks. Einnig vegna starfs sem snýr að almenningsíþróttum og félags- og frístundastarfi á vegum Akraneskaupstaðar, jafnframt félags- og frístundastarfi sem skipulagt er af eða í samáði við Akraneskaupstað. Samkvæmt leigusamningi fer teymi skipað fulltrúum Akraneskaupstaðar og framkvæmdastjóra GL með úthlutun á afnotum af húsnæðinu. Drög að tímatöflu liggja nú fyrir.
Guðmundur Guðjón Sigvaldason framkvæmdastjóri golfklúbbsins Leynis situr fundinn undir þessum lið.
Guðundur kynnti stöðu framkvæmda við frístundamiðstöð við Garðavöll.

2.Trúnaðarmál.

1812071

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Trúnaðarmál.

1812099

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1812103

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Trúnaðarmál.

1808144

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00