Fara í efni  

Umhverfisnefnd (2000-2008)

32. fundur 26. september 2001 kl. 17:00 - 18:00

32. fundur umhverfisnefndar haldinn á Dalbraut 8, þriðjudaginn 26. september 2001 og hófst hann kl. 17:00.

 

Mættir:  Georg Janusson, formaður,
  Jóna Adolfsdóttir,
  Þóranna Kjartansdóttir.
  Stefán Magnússon

Auk þeirra Hrafnkell Á. Proppé, umhverfisfulltrúi, sem ritaði fundargerð.

Fyrir tekið:

1. Umhverfisviðurkenningar árið 2001.
Fjallað var um bréf bæjarráðs dags. 6. september 2001.   Umhverfisfulltrúa falið að boða til samsætis vegna umhverfisviðurkenningar.

2. Fundur Náttúruverndar ríkisins og náttúruverndanefnda.
Samþykkt var að Jóna Adolfsdóttir, Hallveig Skúladóttir og Hrafnkell Á. Proppé yrðu fulltrúar umhverfisnefndar á fundinum.

3. Önnur mál.

3.1. Reglur um greiðslu launa hjá Akraneskaupstaðar.
Lagðar fram til kynningar.


Fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00