Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

7. fundur 19. nóvember 2002 kl. 18:00 - 19:30

7. fundur í tómstunda- og forvarnarnefnd var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, þriðjudaginn 19.nóvember 2002, og hófst hann kl. 18:00.

_____________________________________________________________


Mættir:   Hjördís Hjartardóttir, formaður,
 Sævar Haukdal ritari
 Katrín Rós Baldursdóttir
 Hallveig Skúladóttir,
 Eydís Líndal Finnbogadóttir.
Áheyrnarfulltrúi: Sturlaugur Sturlaugsson
Sviðsstjóri tóm-
stunda og forvarnasviðs:   Aðalsteinn Hjartarson

_____________________________________________________________

 

Fyrir tekið:

 

1. Upplýsingar frá sviðsstjóra.
Sviðstjóri gerði grein fyrir ýmsum málum sem verið er að skoða og vinna að þessa dagana.

 

2. Úthlutunarreglur.
Úthlutarreglur ræddar en afgreiðslu frestað til þar til síðar.

 

3. Erindisbréf nefndar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

 

4. Önnur mál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00