Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

6. fundur 05. nóvember 2002 kl. 18:00 - 19:30

 

6. fundur í tómstunda- og forvarnarnefnd var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, þriðjudaginn 5.nóvember 2002, og hófst hann kl. 18:00.


______________________________________________________________

 

Mættir:   Hjördís Hjartardóttir, formaður,
 Katrín Rós Baldursdóttir (ritaði fundargerð),
 Hallveig Skúladóttir,
 Eydís Líndal Finnbogadóttir.
Sviðsstjóri Tóm-
stunda og forvarnasviðs:   Aðalsteinn Hjartarson

______________________________________________________________

 

Fyrir tekið:

1. Upplýsingar frá sviðsstjóra.

 

2. Úthlutun 2.000.000 kr. styrks vegna barna- og unglingastarfs.
Drög að úthlutun styrkja til íþrótta- og æskulýðsfélaga á Akranesi samþykkt. Tillaga verður send bæjarráði.

 

3. Umfjöllun um nýtt fyrirkomulag styrktarsjóða.
Starfshópur leggur fram á fyrsta fundi ársins 2003 drög að reglugerð fyrir nýja styrktarsjóði.

 

4. Vinnufundur
Vinnufundur verður haldinn þann 18. janúar 2003 kl. 17.00 til að ræða stefnumótun nefndarinnar.

 

5. Önnur mál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00