Fara í efni  

Stýrihópur um samfélagsmiðstöð

19. fundur 23. apríl 2024 kl. 09:00 - 10:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Kristinn Hallur Sveinsson fulltrúi meirihluta
  • Ragnar B. Sæmundsson fulltrúi minnihluta
  • Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarna
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Samfélagsmiðstöðin Dalbraut 8 - uppbygging- framkvæmd verkefnisins

2205146

Hafinn er undirbúningur vegna útboðs á byggingarrétti á Dalbraut 8.



Lögð verða fram drög að útboðsgögnum til kynningar og umræðu.
Stýrihópur um Samfélagsmiðstöð fór yfir drög að útboðsgögnum og kom athugasemdum sínum á framfæri varðandi leiðbeinandi og bundin ákvæði. Umhverfisstjóri vinnur málið áfram að teknu tilliti til athugasemda Stýrihóps. Málið verður lagt fram til kynningar í fagráðum þegar útboðsgögn liggja fyrir.

Lárus Ársælsson, umhverfisstjóri á skipulags- og umhverfissviði, sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 10:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00