Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

377. fundur 22. september 2006 kl. 08:00 - 09:15

Fundur nr. 377 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, föstudaginn 22. september 2006 og hófst hann kl. 08:00.


 

Mættir voru:                 Gísli S. Einarsson, formaður stjórnar

                                    Sævar Þráinsson

                                    Valdimar Þorvaldsson

 

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri sjóðsins.


 

Fyrir tekið:

 

1.          Skýrslur Landsbréfa.

1.1.       Ársfjórðungsskýrsla 30.06.06.

1.2.       Fjármálaeftirlitið 30.06.06.

1.3.       Mánaðarskýrsla 31.07.06.

1.4.       Mánaðarskýrsla 31.08.06.

Lagðar fram.

 

2. Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.

Umfjöllun frestað til næsta fundar.

 

3. Lífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

 

4. Örorkulífeyrir.

Sjá trúnaðarbók.

 

5. Bréf deildarstjóra launadeildar Akraneskaupstaðar, dags. 15. september 2006 vegna launa lífeyrisþega með tilliti til eftirmannsreglu.

Sjá trúnaðarbók.

 

6. Breyting úr örorkulífeyri í lífeyri.

Sjá trúnaðarbók.

 

7. Fjármálaeftirlitið. Dreifibréf á rafrænu formi.

Lagt fram.

 

8. Önnur mál.

Lögð fram eftirfarandi tillaga:

,,Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar samþykkir að fela bæjarstjóra sem formanni stjórnar lífeyrissjóðsins og Sævari Þráinssyni stjórnarmanni að taka upp viðræður við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins um þjónustu- og rekstrarsamning. Samningurinn taki á móttöku og skráningu iðgjalda, skráningu réttinda, útreikninga- og útgreiðslu lífeyris og annara þátta í starfsemi sjóðsins. Markmiðið skal vera að veita góða þjónustu, með áherslu á öruggar upplýsingar, traustar ráðleggingar, gott viðmót og stuttan svartíma."

         

                                                Sævar Freyr Þráinsson (sign)

                                                Gísli S. Einarsson (sign)

                                                Valdimar Þorvaldsson (sign)          

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 09:15.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00