Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

359. fundur 22. mars 2004 kl. 08:30 - 10:00

Fundur nr. 359 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, mánudaginn 22. mars 2004 og hófst hann  kl. 08:30.


Mættir voru:  Gísli Gíslason, formaður stjórnar
   Hörður Kári Jóhannesson,
   Jórunn Guðmundsdóttir.

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins.


Fyrir tekið:

 

1. Skýrslur Landsbréfa.
1.1. Ársfjórðungsskýrsla 01.01.04.
1.2. Mánaðarskýrsla 01.02.04.
Lagðar fram.

 

2. Ársreikningur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003.
Jóhann Þórðarson endurskoðandi fór yfir og skýrði ársreikning Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003.
Stjórn sjóðsins samþykkir ársreikning Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2003.

 

3. Umsókn um lán.
Sjá trúnaðarbók.

 

4. Umsókn um skilmálabreytingu.
Sjá trúnaðarbók.

 

5. Lífeyrir.
Sjá trúnaðarbók.
 
6. Réttindaflutningur.
Sjá trúnaðarbók.

 

7. Nýtt örorkumat.
Sjá trúnaðarbók.

 

8. Bréf Jóhannesar Ingibjartssonar dags. 20.02.2004.
Sjá trúnaðarbók.

 

9. Gerðardómsmál Magnúsar Oddssonar kt. 171135-5599.
Sjá trúnaðarbók.

 

10. Breytingar á samþykktum lífeyrissjóðsins.
Bréf til sjóðsfélaga dags. 20.02.2004 vegna eftirmanns- og meðaltalsreglu.
Bréf til lífeyrisþega dags. 10.03.2004 og eyðublað  vegna meðaltalsreglu.
Bréf til launþega dags. 18.03.2004 og eyðublað vegna tilboða á úttektum á mismunandi lífeyrisformum.
Lögð fram.

 

11. Bréf frá Krossgötum dags. 04.03.2004.
Stjórnin getur ekki orðið við erindinu.

 

12. Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða.
Lagt fram.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00