Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

348. fundur 12. júlí 2002 kl. 09:00 - 10:50

Fundur nr. 348 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupsstaðar var haldinn föstudaginn 12. júlí 2002 í fundarsal bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 9:00.

Mættir:   Gísli Gíslason bæjarstjóri,
  Hörður Kári Jóhannesson,
  Jórunn Guðmundsdóttir.

Auk þeirra Andrés Ólafsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins.

Fyrir tekið:

1. Tilnefningar í stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.
Lagt fram bréf dags. 11.07.02 frá Akraneskaupstað þar sem tilkynnt er um tilnefningar í stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar til fjögurra ára.
Aðalmaður: Jórunn Guðmundsdóttir.
Varamaður: Kristinn Hallur Sveinsson
Lagt fram bréf dags. 04.07.02 frá Starfsmannafélagi Akraneskaupstaðar þar sem tilkynnt er um tilnefningar í stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.
Aðalmaður: Hörður Kari Jóhannesson.
Varamaður: Valdimar Þorvaldsson.
Bæjarstjóri er sjálfkjörinn í stjórnina og er hann formaður sjóðstjórnar.

2. Skýrslur Landsbréfa.
2.1. Mánaðarskýrsla 01.05.02
2.2. Mánaðarskýrsla 01.06.02
Lagt fram.

3. Fjárvörslusamningur Landsbankans-Landsbréfa og Lífeyrissjóðs Akranesk. dags. 12.06.2002.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

4. Fjármálaeftirlitið. Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti.
Stjórn lífeyrissjóðsins samþykkir fyrirliggjandi verklagsreglur um verðbréfaviðskipti.

5. Umsókn um lán:
Sjá trúnaðarbók.

6. Umsókn um veðleyfi:
Sjá trúnaðarbók.

7. Skilyrt veðleyfi:
Sjá trúnaðarbók.

8. Lífeyrir:
Sjá trúnaðarbók.

9. Örorkulífeyrir:
Sjá trúnaðarbók

10. Tölvupóstur dags. 10.06.2002 frá Péturi Baldurssyni kt. 220633-2259.
Sjá trúnaðarbók.
11. Bréf Marinós Arnar Tryggvasonar dags. 27.06.2002, varðandi eignastýringu og fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða, með áherslu á gengisstýringu.
Lagt fram

12. Tilkynning um breytta vaxtaprósentu.
Lagt fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.10:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00