Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

346. fundur 16. maí 2002 kl. 11:00 - 13:00

346. fundur.  Ár 2002, fimmtudaginn 16. maí var ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2001 haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð, og hófst hann kl. 11:00.

Mættir voru: Gísli Gíslason, bæjarstjóri,
 Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari,
 Hörður K. Jóhannesson,
 Andrés Ólafsson fjármálastjóri.

Auk þeirra mætti Valdimar Þorvaldsson.

Fyrir tekið:
 1. Skýrsla stjórnar.
Jón Pálmi flutti skýrslu stjórnar.

2. Ársreikningur 2001.
Jón Pálmi skýrði ársreikning lífeyrissjóðsins fyrir árið 2001.

3. Tryggingafræðileg úttekt.
Jón Pálmi fór yfir niðurstöður tryggingarfræðilegar úttektar.

4. Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðsins.
Jón Pálmi fór yfir samþykkta fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðsins fyrir árið 2002.

5. Tillögur til breytinga á samþykktum lífeyrissjóðsins.
Engar tillögur lágu fyrir fundinum.

6. Önnur mál.
Engin.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 11,50.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00