Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

343. fundur 20. desember 2001 kl. 10:00 - 11:15

 Fundur nr. 343 hjá stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar var haldinn
fimmtud. 20. desember 2001 í fundarsal bæjarskrifstofu og hófst hann kl. 10:00.

Mættir voru: Hervar Gunnarsson,
 Hörður Kári Jóhannesson,
 Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari.

Einnig mætti á fundinn Andrés Ólafsson, fjármálastjóri, sem einnig ritaði fundargerð.

Fyrir tekið:

1. Ritun fundargerða:
Stjórnin samþykkir að taka upp tölvuskráningu við ritun fundargerða Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar með sama hætti og almennt er gert hjá Akraneskaupstað.
2. Fjárfestingarstefna Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.
 Tillaga Landsbréfa að breyttri fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðsins sem lögð var fram á 342 fundi.
 Stjórnin samþykkir tillöguna og undirritar nýja fjárfestingarstefnu.

3. Umsóknir um lán. Sjá trúnaðarbók.

4. Skilyrt veðleyfi. Sjá trúnaðarbók.

5. Umsóknir um lífeyri. Sjá trúnaðarbók.

6. Nýtt örorkumat, umsóknir.  Sjá trúnaðarbók.

7. Fjármálaeftirlitið. Reglur um form og efni fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun.
Lagt fram.

8. Erindi Katrínar G. Ólafsdóttur kt.150332-2229
 Stjórnin samþykkir að óska eftir umsögn Sjúkrahúss Akraness á erindi Katrínar.

9. Bréf Landsbréfa vegna sjóðsstjóra.
 Landsbankinn ? Landsbréf tilkynna með bréfi dags. 13.11.2001 að frá og með 1. september 2001 hafi Davíð Harðarson tekið við starfi sjóðsstjóra Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar af Svövu Sverrisdóttur.
   Lagt fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 11:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00